Opin vísindi

Að þora að hætta að gera það sem skilar árangri til að gera það sem skilar enn betri árangri : Framsækið skólastarf í Lerum í Svíþjóð

Show simple item record

dc.contributor Háskólinn á Akureyri
dc.contributor.author Svanbjörnsdóttir, Birna María B.
dc.date.accessioned 2023-11-24T01:04:54Z
dc.date.available 2023-11-24T01:04:54Z
dc.date.issued 2018-06-25
dc.identifier.citation Svanbjörnsdóttir , B M B 2018 , ' Að þora að hætta að gera það sem skilar árangri til að gera það sem skilar enn betri árangri : Framsækið skólastarf í Lerum í Svíþjóð ' , Skólaþræðir - Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun , bls. 1-12 . < https://skolathraedir.is/2018/06/25/ad-thora-ad-haetta-ad-gera-thad-sem-skilar-arangri-til-ad-gera-thad-sem-skilar-enn-betri-arangri-forysta-og-faglegir-starfshaettir-i-lerum-i-svithjod/?print=pdf >
dc.identifier.issn 2547-6467
dc.identifier.other 45101460
dc.identifier.other 1f1955d6-c1c8-4798-9a8c-2f735f566647
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/4565
dc.description.abstract Sveitarfélagið Lerum skammt austan Gautaborgar í Svíþjóð hefur í samstarfi við Göteborgs Universitet (GU) unnið að umbótamiðuðum starfsháttum í leik- og grunnskólum á undanförnum árum undir forystu fræðslustjóranna í Lerum. Ulf Blossing dósent og rannsakandi við kennaramenntunardeild GU (Institut för pedagogik och specialpedagogik) leiddi starfið fyrir hönd GU með aðkomu rannsóknarhóps og doktorsnema. Ég fékk tækifæri til að fylgjast með og fá innsýn í framsækið starf þeirra sem fram fer meðal annars í leshringjum, starfendarannsóknum og teymisvinnu. Ég heyrði fyrst af þessu samstarfi vorið 2015 og fékk nánari upplýsingar um það hjá Blossing og fræðslustjórunum. Ég fór í tveggja daga heimsókn til Lerum og GU í nóvember 2015 og aftur í apríl 2016 og átti þá fundi með þessum aðilum. Þá hitti ég einnig skólastjóra Ljungviksskolan sem er nýlegur, heildstæður grunnskóli í Lerum og kynnti mér úttektir og önnur gögn um þann skóla. Ég fór í skoðunarferð um skólann og átti óformlegt spjall við kennara og nemendur. Á fjögurra mánaða tímabili haustið 2016 fékk ég heildstæðari mynd af samstarfinu með því að taka þátt í mismunandi fundum og vinnusmiðjum með rannsóknarhópnum í GU og fræðslustjórum og skólastjórum í Lerum, á teymisfundum í Ljungviksskolan og fundum með skólastjóra og teymisstjóra. Hér verður greint frá nokkrum þáttum í fimm ára (2012–2017) samstarfi rannsóknarhópsins í Gautaborgarháskóla og fræðslustjórum Lerum með áherslu á umbótastarfið sjálft, frá tildrögum þess, markmiðum og umgjörð, einkennum og árangri. Gefin verða dæmi um það sem fyrir augu bar og horft til möguleika á að nýta upplýsingar við íslenskar aðstæður.
dc.format.extent 12
dc.format.extent 192471
dc.format.extent 1-12
dc.language.iso is
dc.relation.ispartofseries Skólaþræðir - Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun; ()
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Skólastarf
dc.subject Starfsþróun
dc.subject Svíþjóð
dc.subject Schools
dc.subject Sweden
dc.title Að þora að hætta að gera það sem skilar árangri til að gera það sem skilar enn betri árangri : Framsækið skólastarf í Lerum í Svíþjóð
dc.type /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article
dc.description.version Peer reviewed
dc.relation.url https://skolathraedir.is/2018/06/25/ad-thora-ad-haetta-ad-gera-thad-sem-skilar-arangri-til-ad-gera-thad-sem-skilar-enn-betri-arangri-forysta-og-faglegir-starfshaettir-i-lerum-i-svithjod/?print=pdf


Files in this item

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record