Opin vísindi

Dósafríða, flandrari og hrjáð dóttir : Um Systu megin eftir Steinunni Sigurðardóttur

Dósafríða, flandrari og hrjáð dóttir : Um Systu megin eftir Steinunni Sigurðardóttur


Title: Dósafríða, flandrari og hrjáð dóttir : Um Systu megin eftir Steinunni Sigurðardóttur
Author: Steinþórsdóttir, Guðrún
Date: 2022-10-31
Language: Icelandic
Scope: 28
Department: Deild faggreinakennslu
Series: Ritið; (2)
ISSN: 1670-0139
Subject: Steinunn Sigurðardóttir, Systu megin , vanræksla, dóttur-móður samband, tráma, hrollvekja, flandrari, fátækt
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/4524

Show full item record

Citation:

Steinþórsdóttir , G 2022 , ' Dósafríða, flandrari og hrjáð dóttir : Um Systu megin eftir Steinunni Sigurðardóttur ' , Ritið , nr. 2 , bls. 92-120 .

Abstract:

Leiksagan Systu megin (2021) eftir Steinunni Sigurðardóttur segir frá bláfátæku utangarðskonunni Systu sem dregur fram lífið með dósasöfnun og á að baki erfiða og flókna æsku. Í þessari grein er sjónum beint að Systu og þeirri höfnun sem hún má þola, jafnt í víðu samhengi og þröngu sem og í fortíð og nútíð. Rætt er um persónuna sem flandrara og fjallað um þá samfélagslegu útskúfun og skömm sem hún upplifir vegna fátæktar. Sérstaklega er skoðað hvernig samfélagið og fjölskyldutengsl Systu hefta frelsi hennar og ýta undir að hún gegni tilteknum hlutverkum. Þá er einnig gerð grein fyrir því hvernig Steinunn nýtir sér ýmis einkenni hrollvekjuhefðarinnar til að varpa ljósi á vanræksluna sem Systa má þola af hálfu móður sinnar og dregið fram hvernig afleiðingar áfalla í bernsku geta haft langvarandi áhrif á líf einstaklings.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)