Opin vísindi

Getnaðarvarnarlykkja utan leghols : sjúkratilfelli

Getnaðarvarnarlykkja utan leghols : sjúkratilfelli


Titill: Getnaðarvarnarlykkja utan leghols : sjúkratilfelli
Aðrir titlar: Migration of an intrauterine contraceptive device outside of the uterine cavity - a case report
Höfundur: Viðarsdóttir, Guðrún Margrét
Böðvarsson, Ásgeir
Sigurðsson, Helgi Kjartan
Möller, Páll Helgi
Útgáfa: 2023-10
Tungumál: Íslenska
Umfang: 4
Háskóli/Stofnun: Landspítali
Deild: Læknadeild
Birtist í: Læknablaðið; 109(10)
ISSN: 1670-4959
DOI: 10.17992/lbl.2023.10.763
Efnisorð: Skurðlæknisfræði brjósta, innkirtla og meltingarfæra; intrauterine device; laparoscopy; migration; perforation; sigmoid colon; Almenn læknisfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/4487

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Viðarsdóttir , G M , Böðvarsson , Á , Sigurðsson , H K & Möller , P H 2023 , ' Getnaðarvarnarlykkja utan leghols : sjúkratilfelli ' , Læknablaðið , bind. 109 , nr. 10 , bls. 454-457 . https://doi.org/10.17992/lbl.2023.10.763

Útdráttur:

ÁGRIP Getnaðarvarnarlykkjan er örugg og algeng getnaðarvörn. Legrof og flakk lykkjunnar er sjaldgæfur fylgikvilli uppsetningar en getur verið alvarlegur og valdið skaða á aðliggjandi líffærum. Við lýsum tilfelli hjá 43 ára gamalli konu með langvinna kviðverki sem greindist með getnaðarvarnarlykkju í ristilvegg en sú lykkja hafði verið sett upp í leghol hennar 22 árum fyrr. Intrauterine devices (IUDs) are a safe and common form of contraception. Uterine rupture and migration of the IUD is a rare complication of insertion but can be serious and cause damage to adjacent organs. We present a case report of a 43 year old woman with chronic abdominal pain who was diagnosed with an IUD in the wall of the sigmoid colon. That IUD had been inserted in the uterine cavity 22 years earlier.

Athugasemdir:

Publisher Copyright: © 2023 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: