Opin vísindi

Stuðningur við skólastjóra í námi og starf

Skoða venjulega færslu

dc.contributor.author Sigurðardóttir, Sigríður Margrét
dc.date.accessioned 2023-06-22T01:10:17Z
dc.date.available 2023-06-22T01:10:17Z
dc.date.issued 2018-09-14
dc.identifier.citation Sigurðardóttir , S M 2018 , ' Stuðningur við skólastjóra í námi og starf ' , Netla , bls. 1-19 . https://doi.org/10.24270/netla.2018.8
dc.identifier.issn 1670-0244
dc.identifier.other 151805282
dc.identifier.other 34063fac-3b51-4ff5-b5ec-9daeb34b7247
dc.identifier.other unpaywall: 10.24270/netla.2018.8
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/4284
dc.description.abstract Í þessari grein eru kynntar niðurstöður rannsóknar þar sem markmiðið var að varpa ljósi á viðhorf og reynslu skólastjóra leik- og grunnskóla af stuðningi við þá af hálfu fræðsluyfirvalda sveitarfélaga sem og annarra, bæði í starfi og til að sækja meistaranám í skólastjórnun. Gagna var aflað með viðtölum við 14 skólastjóra sem höfðu samtals starfað sem skólastjórar í um 14 sveitarfélögum. Niðurstöður benda til þess að sá stuðningur sem skólastjórarnir fengu skipti þá miklu máli. Hann hafði áhrif á það hvernig þeir upplifðu starfið og hvernig þeim fannst sér ganga að sinna því og vinna samkvæmt eigin sannfæringu og þekkingu. Stuðningur fræðsluyfirvalda sveitarfélaga var skólastjórum einna mikilvægastur en hann var breytilegur. Skólastjórarnir túlkuðu stuðning fræðsluyfirvalda aðallega út frá því að hvaða marki þeir upplifðu velvilja og skilning af hálfu sveitarfélaganna gagnvart sér og skólastarfinu. Skólastjórarnir töldu þó að fræðsluyfirvöld þyrftu yfirhöfuð að taka meiri ábyrgð á stuðningi við þá og skólana, og að stuðningur þyrfti að vera meiri, markvissari og betur lagaður að þeirra eigin aðstæðum. Jafnframt komu fram vísbendingar um að huga þyrfti sérstaklega að stuðningi við skólastjóra sem koma að sameiningarferli skóla. Niðurstöður benda til þess að stuðningur fræðsluyfirvalda sveitarfélaga sé fremur lítill þegar kemur að meistaranámi í skólastjórnun og virðist vera litið á slíkt nám sem einkamál skólastjóra (og kennara). Annars sóttu skólastjórar helst stuðning í eigið tengslanet, til maka, aðstoðarskólastjóra og stjórnendateymis, auk annarra skólastjóra.
dc.format.extent 517809
dc.format.extent 1-19
dc.language.iso is
dc.relation.ispartofseries Netla; ()
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Leikskólastjórar
dc.subject Stuðningur í starfi
dc.title Stuðningur við skólastjóra í námi og starf
dc.type /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article
dc.description.version Peer reviewed
dc.identifier.doi 10.24270/netla.2018.8
dc.relation.url https://ojs.hi.is/netla/article/download/3188/1898
dc.contributor.department Kennaradeild


Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum:

Skoða venjulega færslu