Opin vísindi

„Draumastaður“ og önnur úrræði til útgöngu úr vændi

Show simple item record

dc.contributor.author Þorvaldsdóttir, Sveina Hjördís
dc.contributor.author Pétursdóttir, Gyða Margrét
dc.date.accessioned 2023-06-22T01:09:42Z
dc.date.available 2023-06-22T01:09:42Z
dc.date.issued 2022-12
dc.identifier.citation Þorvaldsdóttir , S H & Pétursdóttir , G M 2022 , ' „Draumastaður“ og önnur úrræði til útgöngu úr vændi ' , Tímarit um stjórnmál og stjórnsýslu , bind. 18 , nr. 2 , DOI: https://doi.org/10.13177/irpa.a.2022.18.2.5 , bls. 261-282 . https://doi.org/10.13177/irpa.a.2022.18.2.5
dc.identifier.other PURE: 86217753
dc.identifier.other PURE UUID: 3c111621-865c-4ba7-baf2-75c86fb8fef2
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/4280
dc.description.abstract Árið 2009 voru gerðar breytingar á vændisákvæði Almennra hegningarlaga. Samkvæmt breytingunni eru kaup á vændi og hagnaður þriðja aðila af vændissölu refsiverð en sala á vændi er refsilaus. Fyrir gildistöku laganna var lítið vitað um aðstæður fólks í vændi og engar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi eftir gildistöku þeirra sem kannar reynslu þeirra sem eru í vændi. Tilgangur þessarar rannsóknar er að bæta úr því. Rannsóknin beinir sjónum sérstaklega að úrræðum til útgöngu úr vændi. Framkvæmd voru 14 eigindleg viðtöl við konur sem verið hafa í vændi og eitt viðtal við forsvarsmanneskju samtakanna Rauðu regnhlífarinnar sem vilja styðja við kynlífsverkafólk. Helstu niðurstöður eru þær að konunum mætti úrræðaleysi í aðdraganda vændis. Þær upplifa vantraust í garð fagaðila og lögreglu. Þær kalla eftir fjölþættum úrræðum fyrir þau sem vilja hverfa úr vændi, harðari refsingum fyrir vændiskaup og að þekking um vændi og afleiðingar þess verði aukin og miðlað til samfélagsins.
dc.format.extent 22
dc.format.extent 261-282
dc.language.iso is
dc.relation.ispartofseries Tímarit um stjórnmál og stjórnsýslu; 18(2)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject vændi
dc.subject sænska leiðin
dc.subject úrræði til útgöngu
dc.subject Félagsvísindi (allt)
dc.title „Draumastaður“ og önnur úrræði til útgöngu úr vændi
dc.type /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article
dc.description.version Peer reviewed
dc.identifier.doi https://doi.org/10.13177/irpa.a.2022.18.2.5
dc.contributor.department Stjórnmálafræðideild


Files in this item

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record