Opin vísindi

Skyndileg aftanskinublæðing : Sjúkratilfelli

Skyndileg aftanskinublæðing : Sjúkratilfelli


Titill: Skyndileg aftanskinublæðing : Sjúkratilfelli
Aðrir titlar: Spontaneous retroperitoneal hemorrhage
Höfundur: Bjarnason, Jon
Bazan Asencios, Luis Fernando
Þórisson, Hjalti Már
Reynisson, Kristbjörn I
Útgáfa: 2023-06
Tungumál: Íslenska
Umfang: 4
Deild: Önnur svið
Birtist í: Læknablaðið; 109(6)
ISSN: 1670-4959
DOI: 10.17992/lbl.2023.06.748
Efnisorð: Myndgreining (læknisfræði); Æðaskurðlæknisfræði; Male; Humans; Middle Aged; Aneurysm, False/diagnostic imaging; Retroperitoneal Space/diagnostic imaging; Hemorrhage/diagnostic imaging; Hematoma/diagnostic imaging; Adrenal Glands/blood supply; retroperitoneal hemorrhage; embolization; pseudoaneurysm; onyx; embolization; onyx; pseudoaneurysm; retroperitoneal hemorrhage; Almenn læknisfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/4242

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Bjarnason , J , Bazan Asencios , L F , Þórisson , H M & Reynisson , K I 2023 , ' Skyndileg aftanskinublæðing : Sjúkratilfelli ' , Læknablaðið , bind. 109 , nr. 6 , bls. 292-295 . https://doi.org/10.17992/lbl.2023.06.748

Útdráttur:

Fimmtíu ára karlmaður kom með sjúkrabíl á bráðamóttökuna út af skyndilegum kviðverk. Við komu var hann kaldsveittur, fölur og með hraðan hjartslátt. Framkvæmd var tölvusneiðmynd sem sýndi stóra aftanskinublæðingu og grun um æxli í vinstri nýrnahettu. Ástand hans varð fljótt stöðugt eftir vökva- og blóðgjöf, en endurblæðing átti sér stað rúmlega viku eftir útskrift og sýndi þá ný tölvusneiðmynd sýndargúlp í iðrum frá vinstri mið-nýrnahettuslagæð. Í æðaþræðingu tókst að loka sýndargúlpnum með slagæðastíflun. Sjúklingurinn útskrifaðist í kjölfarið við góða líðan, en framkvæmd var segulómskoðun í eftirfylgd eftir frásog blæðingar sem hins vegar hrakti gruninn um æxli í nýrnahettu og er orsök fyrri blæðingar því enn óþekkt. A 50-year old male presented to our emergency department with sudden abdominal pain. Upon arrival he was diaphoretic, pale and tachycardic. A CT showed retroperitoneal hemorrhage with suspected tumor at the left adrenal gland. He was quickly stabilized with intravenous fluids and blood transfusion. Rebleed occurs roughly a week after discharge and a new CT showed a visceral pseudoaneurysm from the left middle adrenal artery. The pseudoaneurysm was embolized and the patient discharged in good condition. Follow-up MRI depicted reabsorption of the hematoma and no adrenal tumor. Thus, the etiology of the previous retroperitonal hemorrhage is considered spontaneous.

Athugasemdir:

Publisher Copyright: © 2023 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: