The physics of light-matter interactions is a rapidly developing interdisciplinary research area, combining methods and phenomena both from condensed matter physics and quantum optics. One of the most common realizations of strong coupling regime implies an employment of various low-dimensional semiconductor structures i) embedded into a microcavity, ii) irradiated by a strong optical field. The latter leads to formation of hybrid quasiparticles — i) polaritons, ii) dressed states. In the current thesis we theoretically investigate various many body quantum quantum effects in the mentioned systems, including
1) fluorescence spectra of an electromagnetically dressed asymmetric quantum dot;
2) terahertz lasing from an ensemble of asymmetric quantum dots in the presence of
dressing electromagnetic field;
3) Bose-Einstein condensation of indirect excitons in a dipolariton setup;
4) interparticle interactions between excited excitonic states in quantum wells
5) interparticle interactions between excited excitonic states in transition metal dichalcogenide monolayers.
Víxlverkun milli ljóss og efnis er ört vaxandi þverfræðilegt rannsóknarsvið sem sameinar
aðferðir og fyrirbæri þéttefnifræðis og skammtaljósfræðis. Eitt algengasta fyrirkomulag
kerfa til að öðlast sterka víxlverkun notfærir sér mismunandi hálfleiðarastrúktúra
af lágum víddum sem annaðhvort i) eru settir inn í örholrými eða ii) eru settir í sterkt
ljóssvið. Seinna fyrirkomulagið leiðir til myndum svokallaðra blandaðra einda, svo sem
i) ljósskauteinda og ii) klæddra ástanda. Í þessari ritgerð eru mismunandi fjölhluta
skammtaáhrif í fyrrnefndum kerfum skoðuð fræðilega en þau innihalda
1) flúrljómunarróf rafsegulklæddra ósamhverfra skammtapunkta
2) terariðsleysun frá samansafni ósamhverfra skammtapunkta í klæðningarsviði
3) Bose-Einstein þéttinga af óbeinum örveindum í uppsetningu tvíljósskauteinda,
4) víxlverkun milli örveinda í örvuðum ástöndum í skammtabrunnum
5) víxlverkun milli örveinda í örvuðum ástöndum í einföldum lögum af TMDC (e.
transition metal dichalcogenides).