Opin vísindi

Þyngdartap nýbura - Sjúkratilfelli af Barnaspítala Hringsins

Þyngdartap nýbura - Sjúkratilfelli af Barnaspítala Hringsins


Titill: Þyngdartap nýbura - Sjúkratilfelli af Barnaspítala Hringsins
Aðrir titlar: Weigth Loss in a Neonate- A Case of Hypoaldosteronism
Höfundur: Saevarsson, Ivar
Jónasdóttir, Soffía Guðrún
Jónsdóttir, Berglind
Útgáfa: 2023-01-03
Tungumál: Íslenska
Umfang: 4
Deild: Kvenna- og barnaþjónusta
Birtist í: Læknablaðið; 109(1)
ISSN: 1670-4959
DOI: 10.17992/lbl.2023.01.725
Efnisorð: Barnalæknisfræði; Humans; Infant, Newborn; Hypoaldosteronism/diagnosis; Aldosterone; congenital hypoaldosteronism; neonatal weight loss; aldosterone synthase.; Almenn læknisfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/3938

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Saevarsson , I , Jónasdóttir , S G & Jónsdóttir , B 2023 , ' Þyngdartap nýbura - Sjúkratilfelli af Barnaspítala Hringsins ' , Læknablaðið , bind. 109 , nr. 1 , bls. 18-21 . https://doi.org/10.17992/lbl.2023.01.725

Útdráttur:

Þyngdartap nýbura er algengt vandamál. Algengasta orsökin er ónóg fæðuinntaka hjá annars heilbrigðum börnum en miklvægt er að útiloka undirliggjandi sjúkdóma hjá barninu. Aldósterónskortur í nýburum er sjaldgæfur og lífshættulegur sjúkdómur. Birtingarmynd í nýburum er þyngdartap með alvarlegum blóðsaltabrenglunum og efnaskiptablóðsýringu. Mikilvægt er því að greina alvarlegar orsakir þyngdartaps hjá nýburum í tæka tíð. The Neonatal weight loss is a common problem which most physicians who take care of newborns should recognise. The most common reason is insufficient dietary intake. However the reason can also be an underlying disease. Aldosterone insufficiency in neonates is a rare disease and if not treated correctly can be life threatening. It presents with serious electrolytes abnormalities and metabolic acidosis. It is therefore important to distinguish between serious and benign causes of weight loss in neonates.

Athugasemdir:

Publisher Copyright: © 2023 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: