Opin vísindi

Mótun verðuga sjálfsins í menntaskólanum

Skoða venjulega færslu

dc.contributor.author Magnúsdóttir, Berglind Rós
dc.contributor.author Garðarsdóttir, Unnur Edda
dc.date.accessioned 2023-01-27T01:04:19Z
dc.date.available 2023-01-27T01:04:19Z
dc.date.issued 2022
dc.identifier.citation Magnúsdóttir , B R & Garðarsdóttir , U E 2022 , ' Mótun verðuga sjálfsins í menntaskólanum ' , Íslenska þjóðfélagið. , bind. 13 , nr. 1 , bls. 17-32 .
dc.identifier.issn 1670-8768
dc.identifier.other 69279052
dc.identifier.other f242870a-1e63-473e-9c10-040dc14897f6
dc.identifier.other ORCID: /0000-0003-3850-7731/work/124431906
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/3906
dc.description.abstract Í greininni eru greind þau félagslegu og tilfinningalegu átök sem framhaldsskólanemendur upplifa þegar þau ganga í menntaskóla sem þau hafa lært að sé bæði merkilegri og fínni en þeir staðir sem þau hafa fram að því alið manninn á. Þetta eru nemendur sem eiga ekki uppruna sinn í táknrænum heimi borgaralega hvítflibbans heldur koma úr þorpinu eða sveitinni eða eiga sér bláflibbabakgrunn. Nýtt er hugtakalíkan Bourdieu til að greina þá hvata sem verða til þegar veruhátt og vettvang skortir samhljóm og það þykir virðingarvert að laga sig að vettvangi. Gagnasöfnun fór fram á árunum 2017-2019 og voru tekin djúpviðtöl við 48 stúdentsefni í 10 framhaldsskólum, þar af fjórir landsbyggðarskólar. Fjórðungur viðmælenda úr hátt skrifuðum skólum reyndist hafa bláflibbauppruna og eru raddir þeirra leiðarstef í greininni. Nemendurnir hafa gert sér far um að taka upp gildi og viðmið sem tíðkast á skólavettvangnum en verða á sama tíma mjög gagnrýnin á lífsmáta og hugmyndir á upprunavettvangi. Þetta ferli getur verið sársaukafullt og markast af andstæðum tilfinningum eins og skömm, stolti, sektarkennd og létti.
dc.description.abstract In our post-modern societies social mobility is one of the grounding principles of meritocracy along with neo-liberal imaginaries emphasizing individual responsibilities of future possibilities. The education system in the Nordic countries is a field where everyone should enjoy their merits and reach their potential regardless of their origin. As Bourdieu and other critical scholars have pointed out, this elite educational process seems more complicated for the students who have not been raised in a bourgeois middle-class family. The analysis presented here reveals that Iceland is no exemption from that. The article is based on a qualitative dataset of 48 students from 10 upper-secondary schools. Half of the schools are highly selective schools in urban areas and a quarter of the participating students happened to have blue-collar and/or rural backgrounds. The analysis focuses on the interplay between habitus and field, with a focus on the habitus that is not like ‘fish in the water’; how it is transformed in a field of education that is expected to be empowering in terms of access to capitals of the ruling classes. The research shows that this process was full of contradictive emotions, such as shame, guilt, pride and relief, when the students found ways to distance themselves from their roots and form the respectable self.
dc.format.extent 530228
dc.format.extent 17-32
dc.language.iso is
dc.relation.ispartofseries Íslenska þjóðfélagið.; 13(1)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Félagsleg uppsveifla
dc.subject Framhaldsskóli
dc.subject Bláflibbauppruni
dc.subject Bourdieu
dc.subject Veruháttur
dc.subject Upward social mobility
dc.subject Upper-secondary school
dc.subject Blue-collar origin
dc.subject Bordieu
dc.subject Habitus
dc.title Mótun verðuga sjálfsins í menntaskólanum
dc.type /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article
dc.description.version Peer reviewed
dc.relation.url https://thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/225
dc.contributor.department Deild menntunar og margbreytileika


Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum:

Skoða venjulega færslu