Title: | Ferðalok : Skýrsla handa akademíu |
Author: | |
Date: | 2003 |
Language: | Icelandic |
Scope: | 144 |
Department: | Íslensku- og menningardeild |
ISBN: | 9979-774-32-0 |
Series: | Svarta línan; () |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/3778 |
Citation:Helgason, J K 2003, Ferðalok : Skýrsla handa akademíu. Svarta línan, Reykjavík: Bjartur.
|
|
Abstract:Hvers vegna voru bein Jónasar Hallgrímssonar grafin upp í Kaupmannahöfn 1946 og hver urðu afdrif þeirra? Í bókinni er fjallað um sögu beinanna og örlög þeirra í skáldskap og veruleika. Meðal efnis sem er til umfjöllunar eru Atómstöðin eftir Halldór Laxness, Fáfræðin eftir Milan Kundera, Á Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn eftir Björn Th. Björnsson og greinaskrif séra Ágústs Sigurðssonar. Þessum textum er telft gegn margvíslegum eldri heimildum, svo sem vitnisburði Sigurjóns Péturssonar á Álafossi, rannsóknarskýrslum Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar, fréttum íslenskra dagblaða, ásamt gögnum frá Alþingi, Þingvallanefnd og forsætisráðuneytinu. Auk þess sem innihaldið í kistu Jónasar er gaumgæft er hér leitt í ljós hvernig beinamálið snerist öðrum þræði um þjóðernishugmyndir, pólitík, skáldlegan eignarétt og hagnýtingu á táknrænu og menningarlegu auðmagni.
|