Literary translation means not only transition from a source text to a target text, but also reconstruction of contexts in the target text as much close as to those with the source text. Although the accepted view that there is no absolute in literary translation implies and, to certain extent, encourages individual creativity, context reconstruction can still be a touchstone, which not only translation critics, but also readers employ to decide whether a translated work successful or not. As the only translation of Halldór Laxness’ Independent People in mainland China, 独立的人们 (dú lì de rén men) is undoubtedly a significant debut of Icelandic literature for Chinese readers. However, unfortunately, some obvious deficiencies go along with the translation, which not only beset Chinese readers, but also, more seriously, bring depreciation to fame of Halldór Laxness’ great work. By analyzing context reconstruction in 独立的人们, the paper tentatively puts forwards ways to reconstruct context in literary translation. Translators are suggested to primarily recognize and reconstruct core contexts to make sure the most important meaning of the source text can be recognized and reconstructed. At the same time, it is advisable to recognize and reconstruct marginal contexts as much as they can so that subtle meaning of the source text can also be recognized and reconstructed in literary translation.
Key words: Independent People, context recognition and reconstruction, core context, marginal context.
Bókmenntaþýðingar fela ekki einungis í sér að þýða texta á milli tungumála, heldur einnig að flytja
með sér samhengi og dýpri merkingu frá frumtexta. Þó að það sjónarmið sé viðtekið að ekkert sé
algilt í bókmenntaþýðingum, og að þýðing feli alltaf í sér einhverja sköpunargáfu þýðandans, getur
enduruppbygging samhengis í bókmenntatexta verið sá prófsteinn sem ekki aðeins
þýðingargagnrýnendur, heldur einnig lesendur, geta nýtt sér til að meta hvort þýðing
bókmenntaverks hafi heppnast vel eða ekki. Þar sem 独立的人们 (dú lì de rén men), er eina þýðing
á verki Halldórs Laxness, Sjálfstætt fólk, á meginlandi Kína, er þessi þýðing mjög mikilvæg
frumraun í þá átt að kynna íslenskar bókmenntir fyrir kínverskum lesendum. Því miður eru nokkrir
augljósir annmarkar á þýðingunni, sem hrjá ekki aðeins kínverska lesendur, heldur einnig hitt, sem
er alvarlegra, draga niður gæðin í þessu stórvirki Halldórs Laxness. Með því að greina
samhengisuppbyggingu í 独立的人们 setur þessi ritgerð fram lausnir til enduruppbyggar texta við
bókmenntaþýðingar. Þýðendum er uppálagt að þeir þekki og geti enduruppbyggt dýpri merkingu
textans til að tryggja að hægt sé að skila áfram grunnhugsun frumtextans. Jafnframt er nauðsynlegt
að þekkja og endurgera jaðarsamhengi textans eins og kostur er þannig að öll lög grunntextans nái
að skila sér í enduruppbyggingu bókmenntaverksins í þýðingarferlinu.
Lykilorð: Sjálfstætt fólk, greining samhengis og enduruppbygging, dýpri merking, jaðarsamhengi