Opin vísindi

Notkun geislajoðs (I131) við greiningu skjaldkirtilssjúkdóma á Íslandi : Að mestu leyti eftir erindi sem flutt var í L.R. 13. nóvember 1963

Notkun geislajoðs (I131) við greiningu skjaldkirtilssjúkdóma á Íslandi : Að mestu leyti eftir erindi sem flutt var í L.R. 13. nóvember 1963


Title: Notkun geislajoðs (I131) við greiningu skjaldkirtilssjúkdóma á Íslandi : Að mestu leyti eftir erindi sem flutt var í L.R. 13. nóvember 1963
Author: Guðmundsson, Þorvaldur Veigar
Date: 2005-01-01
Language: Icelandic
Scope: 6
University/Institute: Landspítali
Series: Læknablaðið; ()
ISSN: 0023-7213
Subject: Skjaldkirtilssjúkdómar; Sjúkdómsgreiningar; Vísindasaga; LBL12; Fræðigreinar; Thyroid Diseases; Iodine Radioisotopes; Hypothyroidism; Hyperthyroidism/history; History, 20th Century; Iceland; Skjaldkirtilssjúkdómar; Sjúkdómsgreiningar; Vísindasaga; LBL12; Fræðigreinar; Thyroid Diseases; Iodine Radioisotopes; Hypothyroidism; Hyperthyroidism/history; History, 20th Century; Iceland
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/3628

Show full item record

Citation:

Guðmundsson , Þ V 2005 , ' Notkun geislajoðs (I131) við greiningu skjaldkirtilssjúkdóma á Íslandi : Að mestu leyti eftir erindi sem flutt var í L.R. 13. nóvember 1963 ' , Læknablaðið , bls. 51-56 . < http://www.laeknabladid.is >

Abstract:

A brief description of human iodine metabolism is given. The results of 4 hours, 24 hours and 48 hours thyroid I-131 uptake and 48 hours PBI-131 measurements in 88 (28 males, 60 females) euthyroid volunteers are presented (Table I, fig. 2 and 3). The uptake in Icelandic euthyroids is ca. 50% lower than in euthyroids in Great Britain and U.S.A. (Table II). A 4 hours uptake &gt; 21% of dose is the best criterion for hyperthyrodism, but a 48 hours uptake &lt; 5% the best criterion for hypothyroidism. 48 hr PBI-131 is of no aid in diagnosis of hypothyroidism, but of some value in the diagnosis of hyperthyroidism (&gt; 0.2% dose/1 plasma).Clinical assessment of 96 patients (10 hypothyr. 49 euthyroid. 37 hyperthyr.) is compared with the assessment based on I-131 studies (tabl. III & IV, fig. 4,5 and 7). The results of TSH stimulation test on 1 clin. Euthyroid with low uptake and 7 hypothyroids (6 primary, 1 secondary) are presented (fig. 6). BMR results (normal = 15%) in 56 of these patients are compared with clinical assessment (table V). No correlation between I-131 uptake and BMR was found in euor hypothyroid, but some correlation was found in hyperthyroids (r = + 0.53). Nú eru liðin næstum tvö ár, síðan mælingar á skjald-kirtilsstarfsemi með geislajoði hófust á Landspítalanum.1) Hinn 15. okt. sl. höfðu slíkar mælingar verið gerðar á 413 manns. Það er því kominn tími til þess að gera sér grein fyrir, hvernig þetta próf reynist hér við greiningu hyper- og hypothyroidismus. Áður en byrjað verður á því, er rétt að gera stutta grein fyrir joðefnaskiptum líkamans, mælingaraðferðum og niðurstöðum af mælingum á heilbrigðum Íslendingum.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)