Opin vísindi

Snemmkominn árangur opinna ósæðarlokuskipta við ósæðarlokuþrengslum hjá konum á Íslandi

Show simple item record

dc.contributor Landspítali
dc.contributor.author Gunnarsdóttir, Anna Guðlaug
dc.contributor.author Víðisson, Kristján Orri
dc.contributor.author Viktorsson, Sindri Aron
dc.contributor.author Johnsen, Árni
dc.contributor.author Helgason, Daði
dc.contributor.author Ingvarsdóttir, Inga Lára
dc.contributor.author Helgadóttir, Sólveig
dc.contributor.author Geirsson, Arnar
dc.contributor.author Guðbjartsson, Tómas
dc.date.accessioned 2022-11-09T01:02:57Z
dc.date.available 2022-11-09T01:02:57Z
dc.date.issued 2019
dc.identifier.citation Gunnarsdóttir , A G , Víðisson , K O , Viktorsson , S A , Johnsen , Á , Helgason , D , Ingvarsdóttir , I L , Helgadóttir , S , Geirsson , A & Guðbjartsson , T 2019 , ' Snemmkominn árangur opinna ósæðarlokuskipta við ósæðarlokuþrengslum hjá konum á Íslandi ' , Læknablaðið , bind. 105 , nr. 5 , bls. 215-221 . https://doi.org/10.17992/lbl.2019.05.230
dc.identifier.issn 1670-4959
dc.identifier.other 38380415
dc.identifier.other ad63c559-415e-4cb9-a507-00117bde8453
dc.identifier.other 85065557552
dc.identifier.other 31048555
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/3584
dc.description Publisher Copyright: © 2019 Laeknafelag Islands. All rights reserved.
dc.description.abstract Inngangur Ósæðarlokuskipti er önnur algengasta hjartaskurðaðgerðin á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar er að meta í fyrsta sinn á Íslandi snemmkominn árangur opinna ósæðarlokuskipta vegna ósæðarlokuþrengsla hjá konum. Efniviður og aðferðir Afturskyggn rannsókn á 428 sjúklingum sem gengust undir opin ósæðarlokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á Íslandi 2002-2013. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og voru skráðir fylgikvillar aðgerðar og farið var yfir hjartaómanir fyrir og eftir aðgerð. Forspárþættir dauða innan 30 daga voru metnir með lógistískri aðhvarfsgreiningu og heildarlifun áætluð (Kaplan-Meier). Miðgildi eftirfylgdartíma var 8,8 ár (0-16,5 ár). Niðurstöður Af 428 sjúklingum voru 151 konur (35,3%) og voru þær að meðaltali tveimur árum eldri en karlar (72,6 ± 9,4 ára á móti 70,4 ± 9,8, p=0,020). Einkenni fyrir aðgerð voru sambærileg milli kynja en konur höfðu marktækt hærra EuroSCORE II fyrir aðgerð (5,2 ± 8,8 á móti 3,2 ± 4,6, p=0,002). Hámarks-þrýstingsfall yfir ósæðarlokuna var hærra hjá konum (74,4 ± 29,3 mmHg á móti 68,0 ± 23,4 mmHg, p=0,013) en tíðni snemmkominna fylgikvilla, bæði minniháttar og alvarlegra, var sambærileg milli kynja líkt og 30 daga dánartíðni (8,6% á móti 4,0%, p=0,076) og 5 ára lifun (80,1% á móti 83,0% fyrir karla, p=0,49). Kvenkyn reyndist ekki vera forspárþáttur fyrir dauða innan 30 daga þegar leiðrétt var fyrir öðrum þekktum forspárþáttum dauða (ÁH: 1,54, 95%-ÖB: 0,63-3,77) svo sem aldri. Ályktanir Á Íslandi eru konur um þriðjungur þeirra sem gangast undir ósæðarlokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla. Þær eru rúmlega tveimur árum eldri en karlar þegar kemur að aðgerð og virðast hafa lengra gengin ósæðarlokuþrengsli. Tíðni fylgikvilla eftir aðgerð, 30 daga dánartíðni og langtímalifun var engu að síður sambærileg hjá kynjunum.
dc.description.abstract Introduction: Aortic valve replacement (AVR) for aortic stenosis (AS) is the second most common open-heart procedure performed in Iceland. The aim of this study was to analyze the early outcome of AVR among females in Iceland. Materials and methods: This was a retrospective study including 428 patients who underwent surgical AVR due to AS in Iceland from 2002-2013. Information was gathered from medical records, including pre- and postoperative results of echocardiography and complications. Overall survival was estimated (Kaplan-Meier) and logistic regression used to identify predictors of operative mortality. The median follow-up time was 8.8 years (0-16.5 years). Results: Of the 428 patients, 151 were female (35.3%), that were on average 2 years older than men (72.6 ± 9.4 vs. 70.4 ± 9.8 yrs., p=0.020). Preoperative symptoms were similar, but women had significantly higher EurosSCORE II than men (5.2 ± 8.8 vs. 3.2 ± 4.6, p=0.002). Maximal pressure-gradient across the aortic valve was higher for women (74.4 ± 29.3 mmHg vs. 68.0 ± 23.4 mmHg, p=0,013) but postoperative complications, operative mortality (8.6% vs. 4.0%, p=0.068) and 5-year survival (78.6% vs. 83.1%, p=0.245) were comparable for women and men. Logistic regression analysis showed that female gender was not an independent predictor of 30-day mortality (OR 1.54, 95% CI 0.63-3.77). Conclusions: Females constitute one third of patients that undergo AVR for AS in Iceland. At the time of surgery females are two years older than men and appear to have a more significant aortic stenosis at the time of surgery. However, complication rates, operative mortality and long-term survival were comparable for both genders.
dc.format.extent 7
dc.format.extent 397367
dc.format.extent 215-221
dc.language.iso is
dc.relation.ispartofseries Læknablaðið; 105(5)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
dc.subject Almenn læknisfræði
dc.title Snemmkominn árangur opinna ósæðarlokuskipta við ósæðarlokuþrengslum hjá konum á Íslandi
dc.title.alternative Early outcome of surgical aortic valve replacement for aortic stenosis in Icelandic females
dc.type /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article
dc.description.version Peer reviewed
dc.identifier.doi 10.17992/lbl.2019.05.230
dc.relation.url http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85065557552&partnerID=8YFLogxK
dc.contributor.department Læknadeild
dc.contributor.department Hjarta- og æðaþjónusta


Files in this item

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record