Title: | Skyndileg meðvitundarskerðing vegna lokunar á æð Percherons - sjúkratilfelli |
Alternative Title: | Sudden loss of consciousness due to artery of Percheron infarction |
Author: |
|
Date: | 2021-04 |
Language: | Icelandic |
Scope: | 3 |
University/Institute: | Landspítali |
Department: | Læknadeild |
Series: | Læknablaðið; 107(4) |
ISSN: | 0023-7213 |
DOI: | https://doi.org/10.17992/lbl.2021.04.631 |
Subject: | Taugasjúkdómafræði; Arteries; Female; Humans; Infarction; Stroke; Thalamus; Unconsciousness/etiology |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/3566 |
Citation:Thors , B & Sveinsson , Ó Á 2021 , ' Skyndileg meðvitundarskerðing vegna lokunar á æð Percherons - sjúkratilfelli ' , Læknablaðið , bind. 107 , nr. 4 , bls. 186-188 . https://doi.org/10.17992/lbl.2021.04.631
|
|
Abstract:Brátt heilaslag á grunni lokunar á Percheron slagæðar til miðheila og stúku er sjaldgæf og snúin greining vegna ósértækra klínískra einkenna. Skjót greining og meðferð er afar mikilvæg þar sem um er að ræða brátt og alvarlegt ástand. Hér er kynnt tilfelli ungrar konu sem fékk skyndilegan höfuðverk og skerta meðvitund. Sjáöldur voru misvíð og brugðust illa við ljósáreiti og iljaviðbrögð voru jákvæð beggja megin. Fram komu flogalíkar hreyfingar í öllum útlimum. Tölvusneiðmynd af heila og heilaæðum var eðlileg en bráð segulómun sýndi byrjandi drep í stúku beggja megin. Á grunni einkenna og segulómunar fékk sjúklingur segaleysandi meðferð í æð 70 mínútum eftir komu á bráðamóttöku og náði sér að fullu. Acute cerebral infarction due to occlusion of the artery of Percheron (AOP) is rare and poses a diagnostic challenge due to unspecific clinical symptoms. A prompt diagnosis and treatment is vital due to a potentially very serious outcome. Here we represent a healthy young woman who developed sudden headache and loss of consciousness. At admission she was unconscious with GCS of 4, pupils were unevenly dilated and poorly reactive and the plantar reflex was upward bilaterally. She had seizure like movements in all limbs. CT of brain and CT angiography were normal but acute MRI showed bilateral paramedian thalamic diffusion restriction. The patient was treated with i.v. thrombolysis (tPA) 70 minutes after hospital arrival and recovered fully.
|