Opin vísindi

Fósturgreining og meðgöngusjúkdómar, undirsérgrein fæðinga- og kvensjúkdómalækninga - yfirlitsgrein

Fósturgreining og meðgöngusjúkdómar, undirsérgrein fæðinga- og kvensjúkdómalækninga - yfirlitsgrein


Title: Fósturgreining og meðgöngusjúkdómar, undirsérgrein fæðinga- og kvensjúkdómalækninga - yfirlitsgrein
Alternative Title: Bilateral pneumothoraces in a pregnant woman following acupuncture - a case report
Author: Harðardóttir, Hildur
Date: 2020-01
Language: Icelandic
Scope: 9
University/Institute: Landspítali
Department: Læknadeild
Series: Læknablaðið; 106(1)
ISSN: 0023-7213
DOI: https://doi.org/10.17992/lbl.2020.01.344
Subject: Fæðinga- og kvensjúkdómafræði; Acupuncture Therapy/adverse effects; Female; Humans; Pneumothorax/etiology; Pregnancy; Treatment Outcome
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/3535

Show full item record

Citation:

Harðardóttir , H 2020 , ' Fósturgreining og meðgöngusjúkdómar, undirsérgrein fæðinga- og kvensjúkdómalækninga - yfirlitsgrein ' , Læknablaðið , bind. 106 , nr. 1 , bls. 19-27 . https://doi.org/10.17992/lbl.2020.01.344

Abstract:

Læknisfræði fósturs er undirsérgrein fæðinga- og kvensjúkdómalækninga og lýtur að rannsóknum á þróun, vexti og sjúkdómum fóstra. Það má telja eðlilegt að hafa eina sérgrein fyrir þá órjúfanlegu heild sem móðir og fóstur mynda og er íslenska undirsérgreinin í samræmi við það og ber heitið fósturgreining og meðgöngusjúkdómar (FM). Stórstígar framfarir hafa átt sér stað í FM hvað varðar myndgreiningu fóstra með ómskoðun og segulómun. Einnig á sviði erfða- og sameindalæknisfræði við sjúkdómsgreiningar með kjarnsýrutækni auk þess sem aðgerðir á fóstrum eru nú mögulegar í vissum tilfellum. Í vinnu við fósturgreiningar er samstarf við fjölmarga aðra sérfræðinga mikilvægt, til dæmis nýburalækna, barnalækna í ýmsum undirsérgreinum, barnaskurðlækna, erfðalækna og lækna sem vinna á sviði myndgreiningar. Í stærri samfélögum starfa FM-læknar gjarnan sem ráðgefandi fyrir fæðingalækna og aðra sérgreinalækna auk þess að vinna við fósturskimanir, greiningar og meðferð. Hér á landi er sérhæfing styttra á veg komin. Hér eru tekin dæmi um verkefni FM-lækna og lýst hvernig tækniframfarir hafa breytt fósturskimun fyrir litningafrávikum, eftirliti og meðferð við rhesus-varnir auk aðgerða á fósturskeiði. Þá er sagt frá samstarfi norrænna FM-lækna. Fetal medicine is a subspecialty of obstetrics investigating the development, growth and disease of the human fetus. Often, the mother is part of the definition of the subspecialty where maternal diseases specific to pregnancy are included and therefore named Maternal-Fetal Medicine (MFM). It is appropriate to have one subspecialty for the maternal-fetal unit and the Icelandic subspecialty is named accordingly; "Prenatal diagnosis and maternal diseases". The subspecialty was acknowledged in Iceland in 2015 when physician specialty regulations were changed. The advances in fetal imaging, both ultrasonography and MRI, and molecular diagnostic techniques, together with the possibility of interventions in utero, make fetal medicine an important, rapidly developing field within women's healthcare. A variety of specialists, such as neonatologists, pediatric cardiologists, medical geneticists, radiologists and pediatric surgeons, are necessary to adjunct in the diagnosis and treatment of the fetus as a patient. In larger communities MFM physicians work as consultants besides working on fetal screening, diagnostics and treatment of mothers and their fetuses. In Iceland the subspecialization is less advanced. This article describes common tasks of the fetal medicine physician and examples are given where advances in technology have changed management for instance in aneuploidy screening, Rhesus allo-immunization and fetal interventions. Finally, the establishment of the Nordic Network of Fetal Medicine is described.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)