Opin vísindi

Lifrarskurðaðgerðir á Íslandi 2013-2017. Samanburður við Svíþjóð með tilliti til gæðaskráningar

Show simple item record

dc.contributor Landspítali
dc.contributor.author Sigurðardóttir, Rakel Hekla
dc.contributor.author Birgisson, Helgi
dc.contributor.author Jónasson, Jón Gunnlaugur
dc.contributor.author Haraldsdóttir, Kristín Huld
dc.date.accessioned 2022-09-20T01:02:38Z
dc.date.available 2022-09-20T01:02:38Z
dc.date.issued 2022-09-08
dc.identifier.citation Sigurðardóttir , R H , Birgisson , H , Jónasson , J G & Haraldsdóttir , K H 2022 , ' Lifrarskurðaðgerðir á Íslandi 2013-2017. Samanburður við Svíþjóð með tilliti til gæðaskráningar ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 9 , bls. 395-402 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.09.705
dc.identifier.issn 0023-7213
dc.identifier.other 59614752
dc.identifier.other d15e4fcd-efa3-483f-8066-3cffb3e69300
dc.identifier.other unpaywall: 10.17992/lbl.2022.09.705
dc.identifier.other 85137125321
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/3469
dc.description Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved.
dc.description.abstract INNGANGUR Krabbamein í lifur, gallgangakerfi innan lifrar og gallblöðru ásamt meinvörpum í lifur, eru illvígir sjúkdómar með slæmar horfur. Skurðaðgerð er mikilvægasta meðferðin, sé hún gerð í læknandi tilgangi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna skurðmeðferð á sjúklingum með krabbamein í lifur, gallblöðru og gallgöngum eða meinvörp í lifur á Íslandi. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Listi yfir sjúklinga sem greindust með krabbamein í lifur, gallgöngum, gallblöðru eða meinvörp í lifur á árunum 2013-2017 var fenginn frá Krabbameinskrá. Sjúkraskrár voru notaðar til frekari gagnasöfnunar og voru upplýsingar skráðar í gæðaskráningareyðublöð Heilsugáttar Landspítala. Samanburður var gerður á skráningum í Svíþjóð og á Íslandi. NIÐURSTÖÐUR Á rannsóknartímabilinu greindust 108 sjúklingar með frumæxli í lifur og fóru 24 (22%) í skurðaðgerð á lifur. Með meinvörp í lifur greindust 264 sjúklingar og fóru 38 (14%) í skurðaðgerð í læknandi tilgangi. Alls voru 63% af öllum greindum tilfellum tekin fyrir á samráðsfundi á Íslandi, en 93% í Svíþjóð. Alls hlutu 29 sjúklingar (43%) fylgikvilla innan 30 daga frá aðgerð en enginn lést innan 90 daga. Fjöldi hlutabrottnámsaðgerða á lifur vegna frumæxla í lifur eða gallvegakerfi á hverja 100.000 íbúa voru 2-8 á ári á Íslandi á móti 4-13 í Svíþjóð. Sambærilegan mun mátti sjá milli landanna vegna aðgerða á meinvörpum í lifur. ÁLYKTUN Árangur skurðaðgerða á lifur á Íslandi virðist sambærilegur við Svíþjóð þegar horft er til fylgikvilla og aðgerðardauða. Hins vegar eru gerðar færri aðgerðir á lifur á Íslandi miðað við höfðatölu og þá sérstaklega á meinvörpum til lifrar og er möguleg skýring að ekki séu allir sjúklingar með meinvörp til lifrar ræddir á samráðsfundi hérlendis.
dc.description.abstract INTRODUCTION: Cancers in the liver, bile duct system, gallbladder as well as metastases of the liver, have poor prognosis. Their treatment is comparable, with surgery being the most widespread, available curative treatment. Surgical treatment is anatomical or non-anatomical resection of the liver where the tumor and the adjacent liver tissue are removed. MATERIALS/METHODS: A list of patients diagnosed with cancer in the liver, bile duct system, gallbladder or metastases of the liver, during the time period 2013-2017, was obtained from the Icelandic Cancer Registry. Additional information was retrieved from medical records and entered into the electronic quality registration forms of Landspítalinn. A comparison was made between Sweden and Iceland. RESULTS: In total 108 patients were diagnosed with primary cancer of the liver, of which 24 (22%) underwent liver surgery. Of 264 diagnosed with liver metastases 38 (14%) underwent surgical treatment. A total of 63% of all reported cases were discussed at a multidisciplinary team meeting in Iceland but 93% in Sweden (p CONCLUSION: Liver surgeries performed in Iceland seem to be comparable to Sweden in terms of complications and post operative mortality. In Iceland, considerably fewer operations are performed per capita, especially on liver metastases which could be explained by the fact that fewer patients are discussed at multidisciplinary team meetings.
dc.format.extent 8
dc.format.extent 1634997
dc.format.extent 395-402
dc.language.iso is
dc.relation.ispartofseries Læknablaðið; 108(9)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Skurðlæknisfræði brjósta, innkirtla og meltingarfæra
dc.subject Meinafræði
dc.subject gallbladder cancer
dc.subject intrahepatic cholangiocarcinoma
dc.subject liver cancer
dc.subject liver metastasis
dc.subject liver surgery
dc.subject gallbladder cancer
dc.subject intrahepatic cholangiocarcinoma
dc.subject liver cancer
dc.subject liver metastasis
dc.subject liver surgery
dc.subject Almenn læknisfræði
dc.title Lifrarskurðaðgerðir á Íslandi 2013-2017. Samanburður við Svíþjóð með tilliti til gæðaskráningar
dc.title.alternative Liver surgeries in Iceland 2013-2017 – Comparison with Sweden in terms of quality registration
dc.type /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article
dc.description.version Peer reviewed
dc.identifier.doi 10.17992/lbl.2022.09.705
dc.relation.url http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85137125321&partnerID=8YFLogxK
dc.contributor.department Önnur svið
dc.contributor.department Læknadeild
dc.contributor.department Rannsóknaþjónusta


Files in this item

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record