Opin vísindi

Mæður á þriðju vaktinni í kórónaveirufaraldrinum

Show simple item record

dc.contributor Háskólinn á Akureyri
dc.contributor Háskóli Íslands
dc.contributor.author Hjálmsdóttir, Andrea Sigrún
dc.contributor.author Bjarnadóttir, Valgerður S
dc.date.accessioned 2022-01-04T01:02:40Z
dc.date.available 2022-01-04T01:02:40Z
dc.date.issued 2021-04-23
dc.identifier.citation Hjálmsdóttir , A S & Bjarnadóttir , V S 2021 , ' Mæður á þriðju vaktinni í kórónaveirufaraldrinum ' , Íslenska þjóðfélagið. , bind. 12 , nr. 1 , bls. 20-33 . < https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/200 >
dc.identifier.issn 1670-8768
dc.identifier.other 44658576
dc.identifier.other 00e543fd-236d-4546-b406-4a841539a920
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/2790
dc.description.abstract Ljóst er að kórónaveirufaraldurinn sem herjað hefur á heimsbyggðina frá því í ársbyrjun 2020 hefur haft ófyrirsjáanleg og margþætt samfélagsleg áhrif. Barnafjölskyldur eru þar ekki undanskildar, en á tímum harðari samkomutakmarkana en flestir hafa upplifað í samtímanum hefur líf barna og foreldra þeirra raskast mikið. Í þessari grein er sjónum sérstaklega beint að upplifun mæðra í gagnkynja parasamböndum og hvernig þær sinntu tilfinningavinnu og hugrænni byrði í daglegu lífi í kjölfar hertra samkomutakmarkana í fyrstu bylgju faraldursins. Rannsóknin byggir á persónulegum, opnum dagbókarfærslum tæplega fjörutíu mæðra yfir tveggja vikna tímabil í mars og apríl vorið 2020. Niðurstöður rannsóknarinnar eru kynntar undir tveimur meginþemum. Fyrra þemað varpar ljósi á birtingarmyndir tilfinningavinnunnar sem mæðurnar lýstu endurtekið í hugleiðingum sínum. Seinna þemað endurspeglar þá miklu hugrænu byrði sem þær upplifðu, sem kristallaðist meðal annars í ábyrgð þeirra á að skipuleggja og verkstýra verkefnum heima fyrir. Því fylgdi mikið álag, enda þurftu þær að endurskipuleggja veruleika sinn og taka ákvarðanir sem þær höfðu ekki staðið frammi fyrir að taka áður.
dc.format.extent 14
dc.format.extent 384358
dc.format.extent 20-33
dc.language.iso is
dc.relation.ispartofseries Íslenska þjóðfélagið.; 12(1)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Verkaskipting
dc.subject Kynhlutverk
dc.subject COVID-19
dc.subject Gendered division of labor
dc.subject Emotional work
dc.subject Mental load
dc.subject Covid-19
dc.title Mæður á þriðju vaktinni í kórónaveirufaraldrinum
dc.type /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article
dc.description.version Peer reviewed
dc.relation.url https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/200


Files in this item

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record