Opin vísindi

Til móts við dauðann í Brennu-Njáls sögu

Til móts við dauðann í Brennu-Njáls sögu


Titill: Til móts við dauðann í Brennu-Njáls sögu
Höfundur: Tulinius, Torfi
Útgáfa: 2021-01-01
Tungumál: Íslenska
Umfang: 189955
Deild: Íslensku- og menningardeild
Birtist í: Ritið; 21(1)
ISSN: 1670-0139
DOI: 10.33112/ritid.21.1.2
Efnisorð: Njáls saga; Dauði; Fyrirboðar; Sálgreining
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/2737

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Tulinius , T 2021 , ' Til móts við dauðann í Brennu-Njáls sögu ' , Ritið , bind. 21 , nr. 1 , bls. 23-36 . https://doi.org/10.33112/ritid.21.1.2

Útdráttur:

Margar persónur Brennu-Njáls sögu mæta sjálfviljugar dauða sínum. Feigð er hugleikin höfundi hennar. Leitað er í smiðju bókmenntafræðingsins Peter Brooks og upphafsmanns sálgreiningarinnar, Sigmund Freuds, til að skilja betur hvernig þetta áleitna minni í sögunni tengist heildarbyggingu hennar. Stuðst er við kenningar Brooks um „meistarafléttu Freuds“ þar sem átök dauðahvata og lífshvata í sálarlífinu eru hliðstæða við grunnformgerð allra frásagna. Með því er nýju ljósi varpað á þetta einstæða listaverk.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: