Kristinsdóttir, Hallfrídur; Löve, Arthúr; Björnsson, Einar Stefán; Kristinsdóttir, Hallfríður
(2018-03-05)
Inngangur: Faraldrar af völdum lifrarbólgu A veiru (hepatitis A virus, HAV) komu endurtekið upp á Íslandi á fyrrihluta 20. aldar en síðan þá hafa fá tilfelli greinst og engir þekktir faraldrar komið upp síðan 1952. Síðustu íslensku rannsóknir á lifrarbólgu ...