Opin vísindi

Browsing IRIS by School "Hug- og félagsvísindasvið"

Browsing IRIS by School "Hug- og félagsvísindasvið"

Sort by: Order: Results:

 • Þorsteinsdóttir, Harpa Sif; Oddsdóttir, Rannveig (2021-12-31)
  Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum leikskólum á undanförnum árum. Rannsóknir sýna að staða þessara barna í íslensku er fremur slök og meiri þekkingu og úrræði vantar innan leikskólanna til að geta sem best stutt við máltöku ...
 • Antonsdóttir, Júlí Ósk; Þorsteinsdóttir, Ragnheiður E; Ólafsdóttir, Anna (2021)
  Um miðja nítjándu öld komu fram í Danmörku hugmyndir um annars konar nám en hefðbundið bóknám fyrir ungmenni landsins. Á grunni þeirra voru stofnaðir skólar í Danmörku sem nefndir voru lýðháskólar. Breiddust þeir hratt út á Norðurlöndum en festu ekki ...
 • Oddsdóttir, Rannveig; Haraldsdóttir, Halldóra; Gunnbjörnsdóttir, Jenný (2018-12-31)
  Núgildandi menntastefna á Íslandi, sem birt er í aðalnámskrám leik-, grunn- og framhaldsskóla, er reist á sex grunnþáttum menntunar sem byggjast á því viðhorfi að menntun hafi bæði gildi fyrir einstaklinginn sjálfan og samfélagið. Grunnþættirnir eru: ...
 • Bjarnason, Thoroddur; Jóhannesdóttir, Gréta Bergrún; Guðmundsson, Guðmundur; Garðarsdóttir, Ólöf; Þórðardóttir, Sigríður Elín; Skaptadóttir, Unnur Dís; Karlsson, Vífill (Byggðastofnun, 2019)
  Helstu niðurstöður • Mikill hreyfanleiki einkennir minni byggðarkjarna á Íslandi og langflestir íbúanna hafa búið annars staðar en í heimabyggð. Meirihluti íbúanna hefur einhvern tímann búið á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á Íslandi og mörg þeirra ...
 • Eyþórsdóttir, Eyrún; Loftsdóttir, Kristín (2019-12-17)
  Hatursorðræða er talin vaxandi vandi í hinum vestræna heimi í dag. Oft hefur verið vísað til tjáningar Donalds Trumps og stjórnmálamanna sem tengjast Brexit sem samþykktar á tjáningu haturs og, samhliða því, sköpunar jarðvegs til áframhaldandi ...
 • Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur; Birgisdóttir, Freyja; Gestsdóttir, Steinunn (2016-09-07)
  Í fyrstu bekkjum grunnskóla eru börn að ná tökum á táknkerfi ritmálsins og byrja að spreyta sig á því að setja saman ritaða texta. Framfarir í textaritun eru háðar mörgum samverkandi þáttum, svo sem færni í umskráningu, tökum á tungumálinu og sjálfstjórn, ...
 • Bjarnason, Þóroddur (2019)
 • Þórarinsdóttir, Brynhildur (2022-02-02)
  Myndbandasamkeppnin Siljan er skapandi lestrarverkefni fyrir nemendur í 5.–10. bekk, en það er Barnabókasetur sem stendur fyrir keppninni. Nemendur velja nýlega barnaeða ungmennabók og hafa frjálsar hendur við að skapa myndband um hana. Markmiðið er ...
 • Kristinsson, Sigurður; Jóhannesson, Hjalti; Þorsteinsson, Trausti (2014-12-15)
  Samfélagið er helsti hagsmunaaðili háskóla sem hefur það meginhlutverk að sinna kennslu og rannsóknum. Akademískt frelsi (e. academic freedom) er lykilatriði í starfi háskóla en í því felst frelsi háskólakennara til að kenna og rannsaka. Á liðnum ...
 • Bailes, Alyson J.K.; Þórhallsson, Baldur; Johnstone, Rachael Lorna (2013-06)
  A planned referendum in 2014 on Scottish independence gives cause to examine that scenario in the light of small state studies and recent European experience. One of the best-supported assumptions in small state literature is that small countries need ...
 • Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Þorsteinsson, Trausti; Gunnþórsdóttir, Hermína; Elídóttir, Jórunn (2021-01-07)
  Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig skólaþjónusta sveitarfélaga stæði að því að tryggja kennurum og skólastjórnendum stuðning til starfsþróunar og að efla skóla sem faglegar stofnanir, sem þeim ber samkvæmt lögum. Rafræn spurningakönnun var ...
 • Meckl, Markus Hermann; Guðmundsson, Birgir; Ólafs, Helga; Proppé, Hulda (Háskóli Íslands, 2010)
  The freedom of the press is a necessity to ensure public debate, a debate which secures the emergence of truth for the better good of all. The importance attributed to this argument is reflected in European constitutions. Since the French Revolution ...
 • Bjarnason, Þóroddur (2018)
  Umtalsverður munur er á hlutfalli háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Þetta menntabil skýrist að hluta til af fjölbreyttari atvinnumöguleikum háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu en ýmsir aðrir efnahagslegir, félagslegir, m ...
 • Bjarnason, Þóroddur (2016)
 • Guðmundsson, Bragi (2021-11-08)
  Rannsóknin sem hér er kynnt byggir aðallega á skýrslum sveitakennara í Strandasýslu og Húnavatnssýslu frá árunum 1887–1905. Í þeim eru dýrmætar upplýsingar um ungmenni sem nutu formlegrar fræðslu á þessum tíma. Meðal niðurstaðna er að hlutfall barna ...
 • Bjarnason, Þóroddur (2018)
  Á undanförnum árum hafa landsbyggðir í seilingarfjarlægð frá borgarsvæði Reykjavíkur vaxið talsvert hraðar en höfuðborgarsvæðið sem slíkt. Í þessari rannsókn er vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins metin í samanburði við vinnusókn innan heimabyggðar og ...
 • Sölvason, Ómar Hjalti; Jónsson, Þorlákur Axel; Meckl, Markus (2021-10-18)
  Hvaða hugmyndir eru ríkjandi um hvernig innflytjendur verða fullgildir þátttakendur að íslensku samfélagi? Í rannsóknarverkefninu „Samfélög án aðgreiningar?“ voru spurningar um viðhorf til aðlögunar innflytjenda og fjölmenningar lagðar fyrir hentugleikaúrtak ...
 • Gunnþórsdóttir, Hermína; Aradóttir, Lilja Rós (2021-07-02)
  Frá síðustu aldamótum hefur íslenskt samfélag tekið hröðum breytingum og hefur hlutfall íbúa sem teljast innflytjendur aukist úr 2,6% árið 2000 í 15% árið 2020 (Hagstofa Íslands, e.d.). Markmið rannsóknarinnar sem hér er greint frá var að öðlast skilning ...
 • Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur; Birgisdóttir, Freyja (2013-12-31)
  Meðal þess sem börn þurfa að ná tökum á í ritunarnámi er að læra að skrifa samfelldan texta af margvíslegum toga. Stórstígar framfarir verða á þessu sviði á grunnskólaárunum, enda eru börn á grunnskólaaldri að kynnast og ná tökum á ritmálinu auk þess ...