Opin vísindi

Browsing Iris by Department "Læknadeild"

Browsing Iris by Department "Læknadeild"

Sort by: Order: Results:

  • Petursdottir, Astridur; Gunnarsson, Örvar; Valsdóttir, Elsa Björk (2020-07)
    INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án ...
  • Guðbjörnsson, Björn (2022-07-07)
  • Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heiðarsdóttir, Sunna Rún; Helgadóttir, Sólveig; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi (2020-03)
    Introduction: To maximize the use of intensive care unit (ICU) resources, it is important to estimate the prevalence and risk factors for prolonged ICU unit stay after coronary artery bypass grafting (CABG) surgery. Material and methods: This retrospective ...
  • Thórsson, Bolli; Guðmundsson, Elías Freyr; Sigurðsson, Gunnar; Aspelund, Thor; Guðnason, Vilmundur G. (2021-05)
    INNGANGUR Fjöldi fólks með sykursýki 2 hefur vaxið undanfarna áratugi á Íslandi. Í þessari rannsókn var notaður Lyfjagagnagrunnur Embættis landlæknis til að meta algengi og nýgengi sykursýki 2 og sett fram spá um algengi sykursýki 2 eftir 10 og 20 ár. ...
  • Guðmundsson, Gunnar; Tomasson, Kristinn (2019-07)
    Asbest eru þráðlaga kristölluð sílikat-steinefni sem hafa mismunandi byggingu og eiginleika. Asbestþræðir eru mjög slitsterkir og þola mjög mikinn hita. Það var því algengt að asbest væri notað sem brunavarnarefni, hitaeinangrun og þar sem mikill hiti ...
  • Bjarnadóttir, Guðrún Dóra (2020-03-04)
  • Zoéga, Gunnar Már (2022-12-07)
  • Lúðvíksson, Björn Rúnar (2021)
  • Högnason, Hákon Björn; Stefánsdóttir, Vigdís Fjóla; Þórólfsdóttir, Eirný Þöll; Jónsson, Jón Jóhannes; Björnsson, Hans Tómas (2022-01-04)
    INNGANGUR Formleg erfðaráðgjafareining hefur verið starfrækt á Landspítala við Hringbraut frá árinu 2006. Samhliða hefur áhugi og þörf á erfðalæknisfræði í almennri heilbrigðisþjónustu aukist til muna. Í þessari grein er starfsemi og útkoma erfðarannsókna ...
  • Lárusdóttir, Katrín Júniána; Guðmundsson, Hjalti J.; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas; Guomundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2021-03)
    INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi ...
  • Hólmgeirsdóttir, Kristín Elísabet; Jonsson, Brynjolfur Gauti; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Gunnar; Gudlaugsson, Janus (2019-11)
    TILGANGUR Takmarkaðar upplýsingar er að finna um árangur hjartaendurhæfingar fyrir hjartabilaða einstaklinga á Íslandi. Markmið þessarar rannsóknar var að greina hvort hjartaendurhæfing (stig ll) á HL-stöðinni í Reykjavík skilaði aukinni líkamlegri ...
  • Axelsson, Gísli Þór; Eyþórsson, Elías Sæbjörn; Harðardóttir, Hrönn; Guðmundsson, Gunnar; Hansdóttir, Sif (2020-12)
    INNGANGUR Heimsfaraldur COVID-19-sjúkdóms af völdum SARS-CoV-2 hefur valdið miklu álagi á heilbrigðiskerfi um allan heim og aðgerðir vegna hans valdið miklu efnahagstjóni. Alvarlegum sjúkdómi fylgir yfirleitt lungnabólga og fylgikvillar frá lungum eru ...
  • Guðjónsdóttir, Björg; Hjaltason, Haukur; Andrésdóttir, Guðbjörg Þóra (2021-04)
    INTRODUCTION: Fampridine is a drug for people with Multiple Sclerosis (MS). It is a broad-spectrum voltage-dependent potassium channel blocker that enhances synaptic transmission. The drug has been shown to be able to enhance conduction in demyelinated ...
  • Andersen, Karl Konráð; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Elias Freyr; Sigurdsson, Gunnar; Sigurdsson, Sigurdur; Björnsdóttir, Guðlaug; Thorsson, Bolli; Sigurdsson, Gunnar; Hardarsson, Thordur; Gudnason, Vilmundur (2022-07-07)
    INNGANGUR Lágt menntunarstig hefur verið tengt óhagstæðri samsetningu áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Þessu fylgir aukin áhætta á hjartaáföllum hjá minna menntuðum. Litlar upplýsingar eru til um samband menntunarstigs við alvarleika æðakölkunarsjúkdóma. ...
  • Einarsdóttir, Freydís Halla; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Jensen, Elín Metta; Viktorsson, Sindri Aron; Ingvarsdóttir, Inga Lára; Heitmann, Leon Arnar; Guðbjartsson, Tómas (2023-05-05)
    Ágrip INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif offitu á tíðni skamm­tíma fylgikvilla og langtímalifun eftir lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin náði til 748 sjúklinga sem gengust undir ósæðarloku­skipti ...
  • Sveinsdottir, Nanna; Heidarsdottir, Sunna Run; Steinthorsson, Arni Steinn; Jóhannesdóttir, Hera; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Kristjánsson, Tómas Þór; Long, Þórir Einarsson; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-05-06)
    INNGANGUR Skert nýrnastarfsemi eins og við langvinnan nýrnasjúkdóm er áhættuþáttur kransæðasjúkdóms og hefur verið tengd við aukna tíðni fylgikvilla og dánartíðni eftir kransæðahjáveituaðgerð. Árangur hjáveituaðgerða hjá þessum sjúklingahóp hefur ekki ...
  • Sigurðsson, Engilbert; Bjarnadottir , S.; Olafsdottir, H.; Johnsen , A.; Haraldsson , M.; Kjartansdottir , S. H. (2020-03)
    Background: Attention deficit hyperactivity disorder (ADHD) is the most common neurodevelopmental disorder among children but symptoms may persist into adulthood. At Landspitali - the National University Hospital an interdisciplinary unit is responsible ...
  • Lúðvíksson, Björn Rúnar (2021)