Opin vísindi

Browsing Iris by Department "Kennaradeild"

Browsing Iris by Department "Kennaradeild"

Sort by: Order: Results:

 • Björnsdóttir, Sveinbjörg; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Jóhannesdóttir, Anna Margrét (2021-07-02)
  Áhersla hefur verið lögð á það í aðalnámskrá og víðar að leikskólar starfi eftir hugmyndum um lærdómssamfélag. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á stöðu faglegs lærdómssamfélags innan leikskóla og tengsl þess við menntunarlega stöðu og ...
 • Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2011-12-31)
  Þessi grein er byggð á niðurstöðum úr M.Ed.-rannsókn höfundar þar sem rannsakað var þróunarstarf í grunnskóla á tíu ára tímbili í sögu hans og hver þáttur skólastjórans var í ferlinu. Stuðst er við hugtakaramma Sergiovanni (2009) sem greiningarlíkan ...
 • Björnsdóttir, Eygló; Steingrímsdóttir, María; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2013-12-17)
  Byrjendalæsi er samvirk aðferð sem miðar að læsiskennslu og þróuð var í Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA). Aðferðin hefur á undanförnum árum verið innleidd í tæplega helmingi grunnskóla á Íslandi. Samhliða þróun á þessari aðferð var ...
 • Hauksdóttir, Hildur; Steingrímsdóttir, María; Svanbjörnsdóttir, Birna María B. (2018-12-21)
  Fyrstu tvö árin í starfi hafa mikilvæg áhrif á fagmennsku kennara. Í greininni er sjónum beint að mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara til að skilja betur hvaða þættir ráða þar för. Rannsóknin er byggð á eigindlegum gögnum.1 Í ársbyrjun ...
 • Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2018-09-14)
  Í þessari grein eru kynntar niðurstöður rannsóknar þar sem markmiðið var að varpa ljósi á viðhorf og reynslu skólastjóra leik- og grunnskóla af stuðningi við þá af hálfu fræðsluyfirvalda sveitarfélaga sem og annarra, bæði í starfi og til að sækja ...
 • Gísladóttir, Berglind; Björnsdóttir, Amalía; Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Engilbertsson, Guðmundur (2023-04-20)
  Kennaramenntun hefur víða verið gagnrýnd fyrir skort á samhengi innan námsins og einnig skort á tengslum milli námskeiða í kennaranámi og starfa kennara á vettvangi. Alþjóðlegar rannsóknir á kennaramenntun benda til þess að lykilatriði í árangursríkum ...