Garðarsdóttir, Hólmfríður
(2024)
Í greininni sem hér fylgir er sjónum beint að skáldskaparskrifum miðamerískra kvenna við upphaf 20. aldar. Skoðað er hvernig umgjörð framúrstefnunnar, sem fól í sér hugmyndafræðilega endurskoðun og formtilraunir á sviði bókmennta, opnaði konum dyr til ...