Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Early childhood education"

Fletta eftir efnisorði "Early childhood education"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Þrastardóttir, Guðrún Jóna; Pálmadóttir, Hrönn; Stefánsson, Kristján Ketill (2023-12-13)
    Inngilding (e. inclusion) er mikilvæg fyrir gæðaríkt leikskólastarf sem getur haft langvarandi jákvæð áhrif á nám og þroska barna. Markmið rannsóknarinnar var því að skoða hvaða þættir í fari starfsfólks leikskóla, starfshátta þeirra og starfsumhverfis ...
  • Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur; Birgisdóttir, Freyja (2012-12-31)
    Allt frá upphafi ritunarnáms reyna börn að skrifa texta sem hefur ákveðna merkingu og gera mismunandi textategundum skil á ólíkan hátt. Framan af er kunnátta þeirra á þessu sviði takmörkuð en samhliða aukinni færni í umskráningu, auknum mál- og vitþroska ...