Titill: | Nemar í grunnskólakennaranámi: spurningakönnun meðal grunnskólakennaranema á fyrsta ári í B.Ed.-námi skólaárið 2018–2019 |
Höfundur: |
|
Útgáfa: | 2019-12 |
Tungumál: | Íslenska |
Háskóli/Stofnun: | University of Iceland Háskóli Íslands |
Svið: | School of Education (UI) Menntavísindasvið (HÍ) |
ISBN: | 978-9935-9311-8-4 |
Efnisorð: | Viðhorfskannanir; Háskólanemar; Grunnskólakennarar |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/1836 |
Tilvitnun:Amalía Björnsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2020). Nemar í grunnskólakennaranámi: spurningakönnun meðal grunnskólakennaranema á fyrsta ári í B.Ed.-námi skólaárið 2018-2019. Reykjavík: Menntavísindastofun.
|
|
Útdráttur:Haustið 2018 hófst rannsókn meðal kennaranema á fyrsta námsári í B.Ed.-námi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Lagðar voru fyrir spurningakannanir, tvisvar haustið 2018 og einu sinni á
vormisseri 2019, þar sem grunnskólakennaranemar voru inntir eftir bakgrunni sínum, viðhorfum til
námsins, hvort þeir væru í stað- eða fjarnámi, hvort þeir væru í launaðri vinnu og fleira.
Spurningakannanir voru lagðar fyrir nemendur í grunnskólakennarafræðum í staðlotu 1 á tímabilinu
27.–31. ágúst og í staðlotu 2 á tímabilinu 22.–26. október. Kennarar veittu rannsakendum leyfi til að
kynna rannsóknina í kennslustund og nemendur fengu í kjölfarið senda netslóð þar sem þeir gátu
svarað könnuninni.
Haustið 2018 voru 109 nýnemar skráðir í grunnskólakennaranám í þremur deildum. Í staðlotu 1 um
haustið svöruðu 69 spurningalista og á vormisseri voru það 58 nemar.
|
|
Leyfi:CC by 4.0
|