Nemar í kennslufræði grunnskóla að loknu BA/BS/B.Ed.-prófi: spurningakönnun meðal nema á fyrra námsári í M.Ed.-námi haustið 2019
Hleð...
Dagsetning
Höfundar
Journal Title
Journal ISSN
Volume Title
Útgefandi
Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands
Úrdráttur
Haustið 2019 var rannsókn gerð meðal nema á fyrsta námsári í grunnnámi til bakkalárprófs á flestum
námsleiðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ákveðið var að sambærileg könnun yrði lögð
fyrir nema sem eru í tveggja ára kennaranámi í kennslufræði grunnskóla og menntunarfræði
leikskóla. Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum úr rannsókn meðal nema á námsleiðinni
kennslufræði grunnskóla að loknu BA/BS-prófi.
Kennaranemar voru inntir eftir bakgrunni sínum, hvort þeir væru í stað- eða fjarnámi, hvort þeir
væru í launaðri vinnu, viðhorfum til námsins og fleira. Kennarar veittu rannsakendum leyfi til að
kynna rannsóknina í kennslustund og nemendur fengu í kjölfarið senda netslóð þar sem þeir gátu
svarað könnuninni
Lýsing
Efnisorð
Viðhorfskannanir, Kennslufræði, Háskólanemar
Citation
Amalía Björnsdóttir og Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. (2020). Nemar í kennslufræði grunnskóla að loknu BA/BS/B.Ed.-prófi: spurningakönnun meðal nema á fyrra námsári í M.Ed.-námi haustið 2019. Reykjavík: Menntavísindastofun.