Andersen, Karl Konráð; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Elias Freyr; Sigurdsson, Gunnar; Sigurdsson, Sigurdur; Björnsdóttir, Guðlaug; Thorsson, Bolli; Sigurdsson, Gunnar; Hardarsson, Thordur; Gudnason, Vilmundur
(2022-07-07)
INNGANGUR Lágt menntunarstig hefur verið tengt óhagstæðri samsetningu áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Þessu fylgir aukin áhætta á hjartaáföllum hjá minna menntuðum. Litlar upplýsingar eru til um samband menntunarstigs við alvarleika æðakölkunarsjúkdóma. ...