Opin vísindi

Browsing by Subject "Treatment Outcome"

Browsing by Subject "Treatment Outcome"

Sort by: Order: Results:

 • Lárusdóttir, Katrín Júniána; Guðmundsson, Hjalti J.; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas; Guomundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2021-03)
  INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi ...
 • Magnadottir, Thordis; Heitmann, Leon Arnar; Arnardottir, Tinna Harper; Kristjansson, Tomas Thor; Silverborn, Per Martin; Sigurdsson, Martin Ingi; Gudbjartsson, Tomas (2022-06-02)
  INNGANGUR Frumkomið sjálfsprottið loftbrjóst er algengur sjúkdómur þar sem skurðaðgerð er beitt við viðvarandi loftleka eða endurteknu loftbrjósti. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur þessara skurðaðgerða á Íslandi á 28 ára tímabili. EFNIVIÐUR ...
 • Barbulescu, Andrei; Askling, Johan; Saevarsdottir, Saedis; Kim, Seoyoung C.; Frisell, Thomas (2022-06-23)
  Observational studies are often considered unreliable for evaluating relative treatment effectiveness, but it has been suggested that following target trial protocols could reduce bias. Using observational data from patients with rheumatoid arthritis ...
 • Sysojev, Anton Öberg; Frisell, Thomas; Delcoigne, Bénédicte; Saevarsdottir, Saedis; Askling, Johan; Westerlind, Helga (2022-08-06)
  Objectives: To assess whether persistence to treatment with methotrexate (MTX) in early rheumatoid arthritis (RA) is shared among first-degree relatives with RA and to estimate any underlying heritability. Methods: First-degree relative pairs diagnosed ...
 • Lindström, Ulf; Di Giuseppe, Daniela; Delcoigne, Bénédicte; Glintborg, Bente; Möller, Burkhard; Ciurea, Adrian; Pombo-Suarez, Manuel; Sanchez-Piedra, Carlos; Eklund, Kari; Relas, Heikki; Guðbjörnsson, Björn; Löve, Þorvarður Jón; Jones, Gareth T.; Codreanu, Catalin; Ionescu, Ruxandra; Nekvindova, Lucie; Závada, Jakub; Atas, Nuh; Yolbas, Servet; Fagerli, Karen Minde; Michelsen, Brigitte; Rotar, Ziga; Tomšič, Matija; Iannone, Florenzo; Santos, Maria Jose; Avila-Ribeiro, Pedro; Ørnbjerg, Lykke Midtbøll; Østergaard, Mikkel; Jacobsson, Lennart T.H.; Askling, Johan; Nissen, Michael J. (2021-06-03)
  Background Comedication with conventional synthetic disease-modifying antirheumatic drugs (csDMARDs) during treatment with tumour necrosis factor inhibitors (TNFi) is extensively used in psoriatic arthritis (PsA), although the additive benefit remains ...
 • Swift, Emma Marie; Zoéga, Helga; Stoll, Kathrin; Avery, Melissa; Gottfreðsdóttir, Helga (2021-07)
  Background: We designed and implemented a new model of care, Enhanced Antenatal Care (EAC), which offers a combined approach to midwifery-led care with six one-to-one visits and four group sessions. Aim: To assess EAC in terms of women's satisfaction ...
 • Harðardóttir, Hildur (2020-01)
  Læknisfræði fósturs er undirsérgrein fæðinga- og kvensjúkdómalækninga og lýtur að rannsóknum á þróun, vexti og sjúkdómum fóstra. Það má telja eðlilegt að hafa eina sérgrein fyrir þá órjúfanlegu heild sem móðir og fóstur mynda og er íslenska undirsérgreinin ...
 • Björnsson, Aron Hjalti; Ólafsdóttir, Þorbjörg; Þormar, Katrín María; Kristjánsson, Már; Þórisdóttir, Anna Sesselja; Lúðvíksson, Björn Rúnar; Gudmundsson, Sigurdur; Gottfreðsson, Magnús (2020-05-06)
  Rúmlega fimmtugur karlmaður sem hafði verið á ferðalagi erlendis veiktist við komuna til landsins með flensulíkum einkennum og greindist með COVID-19. Nokkrum dögum síðar versnandi honum af öndunarfæraeinkennum og lagðist inn á Landspítala. Hann reyndist ...
 • Hjaltadóttir, Katrín; Haraldsdóttir, Kristín Huld; Möller, Páll Helgi (2020-10)
  Ágrip Gallsteinar og fylgikvillar þeirra eru með algengustu innlagnarástæðum á skurðdeildir. Meðalalgengi gallsteina er um 20% og virðist sem innlögnum og aðgerðum vegna þeirra fari fjölgandi. Gallsteinar myndast yfirleitt í gallblöðrunni en geta einnig ...
 • Wichmann, Sine; Itenov, Theis S.; Berthelsen, Rasmus E.; Lange, Theis; Perner, Anders; Gluud, Christian; Lawson-Smith, Pia; Nebrich, Lars; Wiis, Jørgen; Brøchner, Anne C.; Hildebrandt, Thomas; Behzadi, Meike T.; Strand, Kristian; Andersen, Finn H.; Strøm, Thomas; Järvisalo, Mikko; Damgaard, Kjeld A.J.; Vang, Marianne L.; Wahlin, Rebecka R.; Sigurdsson, Martin I.; Thormar, Katrin M.; Ostermann, Marlies; Keus, Frederik; Bestle, Morten H. (2022-08-09)
  Background: Fluid overload is a risk factor for mortality in intensive care unit (ICU) patients. Administration of loop diuretics is the predominant treatment of fluid overload, but evidence for its benefit is very uncertain when assessed in a systematic ...
 • Valgardsson, Atli Steinn; Hrafnkelsdóttir, Þórdís Jóna; Kristjánsson, Tómas; Friðjónsdóttir, Hildigunnur; Sigvaldason, Kristinn; Dellgren, Göran; Guðbjartsson, Tómas (2022-11-01)
  INNGANGUR Upplýsingar skortir um fjölda, ábendingar og árangur hjartaígræðsluaðgerða á Íslendingum en einnig fjölda þeirra hjartna sem gefin hafa verið héðan til líffæraígræðslu erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum sem gengust ...
 • Hollmann, Karsten; Allgaier, Katharina; Hohnecker, Carolin S.; Lautenbacher, Heinrich; Bizu, Verena; Nickola, Matthias; Wewetzer, Gunilla; Wewetzer, Christoph; Ivarsson, Tord; Skokauskas, Norbert; Wolters, Lidewij H.; Skarphéðinsson, Guðmundur Ágúst; Weidle, Bernhard; de Haan, Else; Torp, Nor Christan; Compton, Scott N.; Calvo, Rosa; Lera-Miguel, Sara; Haigis, Anna; Renner, Tobias J.; Conzelmann, Annette (2021-09)
  Cognitive behavioral therapy (CBT) is the first choice of treatment of obsessive–compulsive disorder (OCD) in children and adolescents. However, there is often a lack of access to appropriate treatment close to the home of the patients. An internet-based ...
 • Steinþórsson, Árni Steinn; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Ragnarsson, Sigurdur; Guðbjartsson, Tómas (2021-06)
  Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var ...
 • Martinsson, Andreas; Nielsen, Susanne J.; Milojevic, Milan; Redfors, Björn; Omerovic, Elmir; Tønnessen, Theis; Guðbjartsson, Tómas; Dellgren, Göran; Jeppsson, Anders; Gudbjartsson, Tomas (2021-11-30)
  Background: Surgical risk, age, perceived life expectancy, and valve durability influence the choice between surgical aortic valve replacement (SAVR) and transcatheter aortic valve implantation. The contemporaneous life expectancy after SAVR, in relation ...
 • Páll Sigurdsson, Albert; GUNNARSSON, THORSTEINN; Þórisson, Hjalti Már; Ólafsson, Ingvar Hákon; Gunnarsson, Gunnar Bjorn (2020-06)
  Höfundar fengu samþykki sjúklings fyrir þessari umfjöllun og birtingu. ÁGRIP Hér er lýst sjúkratilfelli 22 ára gamallrar hraustrar konu sem komið var með meðvitundarlausa á bráðamóttöku Landspítala sumarið 2018. Tölvusneiðmynd af heila við komu sýndi ...
 • Brynjarsdóttir, Helga B; Johnsen, Árni; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heiðarsdottir, Sunna Rún; Jeppsson, Anders; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-08-03)
  OBJECTIVES: Surgical revascularization is an established indication for patients with advanced coronary artery disease and reduced left ventricular ejection fraction (LVEF). Long-term outcomes for these patients are not well-defined. We studied the ...
 • Reynisdottir, Heidrun Osk; Kristjansdottir, Margret Kristin; Mogensen, Brynjolfur Arni; Andersen, Karl; Gudbjartsson, Tomas; Sigurdsson, Martin Ingi; Gudmundsdottir, Ingibjorg J (2022-09-08)
  INTRODUCTION: Coronary artery bypass surgery (CABG) has been standard treatment for patients with left main coronary artery disease (LMCAD) but percutaneous coronary intervention (PCI) can be a good alternative. Our aim was to evaluate revascularization ...
 • Magnússon, Kristófer A.; Gunnarsson, Bjarni; Sigurðsson, Gísli H.; Mogensen, Brynjólfur; Ólafsson, Yngvi; Kárason, Sigurbergu; Sigurðsson, Gísli H (2016-03-02)
  Inngangur: Mjaðmarbrot eru algeng meðal aldraðra, oft með alvarlegum afleiðingum og hárri dánartíðni. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna meðferð og afdrif sjúklinga sem hlutu mjaðmarbrot og voru meðhöndlaðir á Landspítala. Efniviður og aðferðir: ...
 • Kristjansdottir, Margret Kristin; Reynisdottir, Heidrun Osk; Mogensen, Brynjolfur Arni; Andersen, Karl; Gudbjartsson, Tomas; Sigurdsson, Martin Ingi; Gudmundsdottir, Ingibjorg J (2022-07-07)
  INNGANGUR Sykursýki er vaxandi vandamál en sykursjúkir eru í aukinni hættu á æðakölkun og útbreiddum kransæðasjúkdómi miðað við annað fólk. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig meðferð kransæðasjúkdóms sykursjúkra var háttað á Íslandi frá ...
 • Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heidarsdottir, Sunna Run; Helgadóttir, Sólveig; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2020-02)
  INNGANGUR Ósæðardæla eykur blóðflæði um kransæðar í þanbili og auðveldar vinnu hjartans við að tæma sig í slagbili. Hún er einkum notuð við bráða hjartabilun, en í minnkandi mæli við hjartabilun eftir opnar hjartaskurðaðgerðir þar sem umdeilt er hvort ...