Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Starfsaðstæður"

Fletta eftir efnisorði "Starfsaðstæður"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Einarsdóttir, Sif; Erlingsdóttir, Regína Bergdís; Björnsdóttir, Amalía; Snorradóttir, Ásta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-13)
    Frá efnahagshruninu 2008 hefur niðurskurður fjármagns leitt til þess meðal annars að minna svigrúm hefur gefist til að takast á við brýn úrlausnarefni í skólastarfi. Vísbendingar eru um að líðan kennara hafi versnað frá árinu 2008 og því er mikilvægt að ...
  • Ragnarsdóttir, Guðrún; Gestsdóttir, Súsanna Margrét; Björnsdóttir, Amalía; Eiríksdóttir, Elsa (2022-10-31)
    Framhaldsskólastigið fór ekki varhluta af breyttu starfsumhverfi vegna COVID-19-faraldursins. Þegar samkomubann var sett á í mars 2020 fluttist öll staðkennsla yfir í fjarkennslu og hélst það fyrirkomulag fram eftir vorönn 2020. Um haustið tók við ...