Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Samræður"

Fletta eftir efnisorði "Samræður"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Finnbogason, Gunnar E. (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Meginmarkmið þessarar greinar er að benda á leiðir fyrir kennara og aðra uppalendur sem vilja bæta lesskilning barna og ungmenna með því að ræða um það sem lesið er. Bókin og upplifun af lestri er einn lykillinn að tungumálinu og tungumálið er ein ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Oddsdóttir, Rannveig; Sigurðardóttir, Rannveig (2023-04-24)
    Fjöltyngdum nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum grunnskólum á undanförnum árum. Margt bendir til þess að efla þurfi kennslu þessara nemenda til að þeir nái nægilega góðum tökum á íslensku. Í þessari grein er sagt frá íhlutunarrannsókn ...
  • Blöndal, Þórunn (Department of Finnish, Finno-Ugrian and Scandinavian Studies, University of Helsinki, 2015-09)
    This thesis is an exploration of two interactional processes, syntactic completion and otherextension. The aim of the study is to explore what – if anything – triggers the use of these phenomena, to scrutinise their form and their interactional ...
  • Elídóttir, Jórunn; Zophoníasdóttir, Sólveig (2020-02-11)
    Í þessari grein er fjallað um starfsþróunarverkefnið Hugleik – samræður til náms í leikskóla. Um er að ræða verkefni sem unnið var í samstarfi leikskólans Lundarsels á Akureyri, Miðstöðvar skólaþróunar og kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Megintilgangur ...