Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "SDG - Heilsa og vellíðan"

Fletta eftir efnisorði "SDG - Heilsa og vellíðan"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Arnadottir, Solrun Dogg; Pálsdóttir, Guðbjörg; Logason, Karl; Arnardóttir, Ragnheiður Harpa (2024-01-01)
    INNGANGUR Ekki eru til nýlegar rannsóknir um tíðni aflimana hérlendis. Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga fjölda og aðdraganda aflimana ofan ökkla á grunni útæðasjúkdóms og/eða sykursýki á Íslandi 2010-2019. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn ...
  • Sigurðardóttir, Sigurveig Þ; Sigurjonsson, Hannes; Thorarinsson, Andri Mar; Erlendsson, Kristján (2023-04)
    Ágrip Áratugum saman hafa ýmsir möguleikar verið nýttir til að bæta líðan, starfsemi og útlit manna með íhlutum, ígræddum með skurðaðgerðum. Silíkonpúðar hafa verið notaðir frá miðri síðustu öld til enduruppbyggingar á brjóstum, til dæmis eftir ...
  • Einarsdóttir, Freydís Halla; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Jensen, Elín Metta; Viktorsson, Sindri Aron; Ingvarsdóttir, Inga Lára; Heitmann, Leon Arnar; Guðbjartsson, Tómas (2023-05-05)
    Ágrip INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif offitu á tíðni skamm­tíma fylgikvilla og langtímalifun eftir lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin náði til 748 sjúklinga sem gengust undir ósæðarloku­skipti ...
  • Sævarsdóttir, Karen Sól; Swift, Emma Marie; Einarsdóttir, Kristjana; Gunnarsdóttir, Jóhanna (2023-07-01)
    Ágrip INNGANGUR Miklar blæðingar eftir fæðingu er vaxandi vandamál víða um heim. Samkvæmt skýrslum Fæðingaskrár hefur vandamálið einnig aukist á Landspítala, ef marka má skráningu á greiningarkóðanum O72. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á ...
  • Arnfridardottir, Anna Run; Þorsteinsdóttir, Sigrún; Ólafsdóttir, Anna Sigríður; Brynjólfsdóttir, Berglind; Bjarnason, Ragnar Grímur; Helgason, Tryggvi (2024-02-01)
    INNGANGUR Fjöldi barna með offitu á heimsvísu hefur margfaldast á síðustu áratugum og eru íslensk börn þar engin undantekning. Offita getur haft mjög alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar strax í barnæsku og er sérstaklega algengt að börn með offitu ...
  • Viðarsdóttir, Guðrún Margrét; Böðvarsson, Ásgeir; Sigurðsson, Helgi Kjartan; Möller, Páll Helgi (2023-10)
    ÁGRIP Getnaðarvarnarlykkjan er örugg og algeng getnaðarvörn. Legrof og flakk lykkjunnar er sjaldgæfur fylgikvilli uppsetningar en getur verið alvarlegur og valdið skaða á aðliggjandi líffærum. Við lýsum tilfelli hjá 43 ára gamalli konu með langvinna ...
  • Stensrud, Jens; Oskarsson, Oskar Orn; Erlendsdóttir, Helga; Thors, Valtýr Stefánsson (2023-11)
    Ellefu mánaða gömul stúlka var send á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins vegna hita og slappleika. Stúlkan var bráðveik við skoðun með sveiflukennda meðvitund. Henni versnaði mjög hratt stuttu eftir komu og reyndist hún vera með heilahimnubólgu af ...
  • Klemenzdóttir, Elín Óla; Karelsdóttir, Arna Ýr; Thors, Valtýr Stefánsson (2023-09)
    Ágrip Á síðastliðnum mánuðum hefur nýgengi ífarandi sýkinga af völdum streptókokka af flokki A (Streptococcus pyogenes) farið vaxandi alls staðar í heiminum. Á Barnaspítala Hringsins greindust 20 slík tilfelli á fjögurra mánaða tímabili, en fram að því ...
  • Sturluson, Ólafur Orri; Jóhannsson, Birgir; Sigurjónsdóttir, Helga Ágústa (2024-10)
    71 árs karlmaður leitaði á bráðamóttöku Landspítala eftir aðsvif. Hann var með verulega lágt blóðgildi kalíums, 2,1 mmól/L (viðmið 4,8-3,5 mmól/L) samhliða inflúensu A sýkingu og slappleika í lærvöðvum. Við nánari rannsóknir kom fram gáttatif, nýtilkominn ...
  • Jonsson, Krister Blaer; Guðmundsson, Eiríkur Orri; Sigurðardóttir, Margrét; Jónsson, Jón Jóhannes; Sigurjónsdóttir, Helga Ágústa (2023-03-01)
    Ágrip Fjallað er um karlmann með þriggja áratuga sögu um lyfjaþolinn háþrýsting, svitaköst, hjartsláttaróþægindi og járnbragð í munni. Þrátt fyrir endurteknar komur á bráðamóttöku og uppvinnslu á göngudeild var undirliggjandi orsök ekki greind. Síðustu ...
  • Sigurdardóttir, Adalheidur Svana; Geirsdóttir, Ólöf Gudný; Árnadóttir, Inga B.; Ramel, Alfons (2022-07-07)
    INTRODUCTION: Prevalence of oral health problems among nursing home residents is common, they suffer from oral diseases and need dental service. The aim of this study was to examine clinical oral health of Icelandic nursing home residents and their ...
  • Birgisdottir, Hera; Aspelund, Thor; Geirsson, Reynir Tómas (2023-03-01)
    Ágrip TILGANGUR Mæðradauði er fátíður og alvarlegur atburður, – mælikvarði á umgjörð þungunar og barneigna. Tilgangur rannsóknarinnar var að finna og flokka tilvik á Íslandi samkvæmt alþjóðlegum skilgreiningum og skoða breytingar dánarhlutfalla á 40 ...
  • Thorsteinsson, Egill Gauti; Sveinsdottir, Nanna; Heitmann, Leon Arnar; Heidarsdottir, Sunna Run; Rezk, Mary; Taha, Amar; Jeppsson, Anders; Guðbjartsson, Tómas (2024-01-01)
    INTRODUCTION: The aims of this retrospective study were to investigate the incidence, clinical course and short term outcomes of new-onset postoperative atrial fibrillation (POAF) following coronary artery bypass surgery (CABG). MATERIALS AND METHODS: ...
  • Kristjánsson, Valdimar Bersi; Guðmundsdóttir, Embla Ýr; Skarphéðinsdóttir, Sigurbjörg J; Gottfreðsdóttir, Helga; Bjarnadóttir, Ragnheiður I (2024-04)
    INNGANGUR Svæfing fyrir bráðakeisaraskurð er sjaldgæft og alvarlegt inngrip í líf móður og barns sem reynt er að komast hjá en getur bjargað lífi þeirra. Erlendar konur eru í aukinni hættu á fylgikvillum og inngripum á meðgöngu. Markmið þessarar ...
  • Guðmundsdóttir, Embla Ýr; Vigfusdottir, Lilja; Gottfreðsdóttir, Helga (2023-02-06)
    INNGANGUR Takmörkuð þekking er til um útkomur hjá konum af erlendum uppruna í barneignaferlinu samanborið við íslenskar konur. Markmið rannsóknarinnar var að skoða tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta fyrir fyrirburafæðingum hjá þessum hópum á Íslandi. ...
  • Jónsdóttir, Kamilla Dóra; Hrólfsdóttir, Laufey; Gunnarsson, Björn; Jónsdóttir, Ingibjörg; Halldórsson, Þórhallur Ingi; Smárason, Alexander Kristinn (2024-04-08)
    INNGANGUR Ofþyngd og offita barnshafandi kvenna er ört vaxandi lýðheilsu­vandamál um allan heim, að Íslandi meðtöldu. Meðgöngukvillar og frávik í fæðingu eru algengari meðal þessara kvenna. Markmið rannsóknarinnar var að skoða þróun líkamsþyngdar við ...