Thorkelsdóttir, Rannveig Björk; Jónsdóttir, Jóna Guðrún
(2024)
ActGreenStory (AGS) verkefnið (Að vera grænn í orði og verki með stafrænum frásögnum) er Erasmus+ verkefni sem stefnir að því að veita nemendum lykilfærni til að taka afstöðu gegn loftslagsbreytingum. Markmið þess er að breyta hugsun nemenda svo þeir ...