Opin vísindi

Browsing by Subject "Risk Assessment"

Browsing by Subject "Risk Assessment"

Sort by: Order: Results:

  • Petursdottir, Astridur; Gunnarsson, Örvar; Valsdóttir, Elsa Björk (2020-07)
    INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án ...
  • Axelsson, Gísli Þór; Eyþórsson, Elías Sæbjörn; Harðardóttir, Hrönn; Guðmundsson, Gunnar; Hansdóttir, Sif (2020-12)
    INNGANGUR Heimsfaraldur COVID-19-sjúkdóms af völdum SARS-CoV-2 hefur valdið miklu álagi á heilbrigðiskerfi um allan heim og aðgerðir vegna hans valdið miklu efnahagstjóni. Alvarlegum sjúkdómi fylgir yfirleitt lungnabólga og fylgikvillar frá lungum eru ...
  • GEMO Study Collaborators; EMBRACE Collaborators; kConFab Investigators; HEBON Investigators; Consortium of Investigators of Modifiers of BRCA1 and BRCA2 (2022-01)
    BACKGROUND: Recent population-based female breast cancer and prostate cancer polygenic risk scores (PRS) have been developed. We assessed the associations of these PRS with breast and prostate cancer risks for male BRCA1 and BRCA2 pathogenic variant ...
  • Sigurjónsdóttir, Vaka Kristín; Purington, Natasha; Chaudhuri, Abanti; Zhang, Bing M.; Fernandez-Vina, Marcelo; Pálsson, Runólfur; Kambham, Neeraja; Charu, Vivek; Piburn, Kim; Maestretti, Lynn; Shah, Anika; Gallo, Amy; Concepcion, Waldo; Grimm, Paul C. (2022-03-16)
    Antibody-mediated rejection is a common cause of early kidney allograft loss but the specifics of antibody measurement, therapies and endpoints have not been universally defined. In this retrospective study, we assessed the performance of risk ...
  • Ajore, Ram; Niroula, Abhishek; Pertesi, Maroulio; Cafaro, Caterina; Thodberg, Malte; Went, Molly; Bao, Erik L.; Duran-Lozano, Laura; Lopez de Lapuente Portilla, Aitzkoa; Olafsdottir, Thorunn; Ugidos-Damboriena, Nerea; Magnusson, Olafur; Samur, Mehmet; Lareau, Caleb A.; Halldorsson, Gisli H.; Thorleifsson, Gudmar; Norddahl, Gudmundur L.; Gunnarsdottir, Kristbjorg; Försti, Asta; Goldschmidt, Hartmut; Hemminki, Kari; van Rhee, Frits; Kimber, Scott; Sperling, Adam S.; Kaiser, Martin; Anderson, Kenneth; Jonsdottir, Ingileif; Munshi, Nikhil; Rafnar, Thorunn; Waage, Anders; Weinhold, Niels; Thorsteinsdottir, Unnur; Sankaran, Vijay G.; Stefansson, Kari; Houlston, Richard; Nilsson, Björn (2022-01-10)
    Thousands of non-coding variants have been associated with increased risk of human diseases, yet the causal variants and their mechanisms-of-action remain obscure. In an integrative study combining massively parallel reporter assays (MPRA), expression ...
  • Hjaltadóttir, Katrín; Haraldsdóttir, Kristín Huld; Möller, Páll Helgi (2020-10)
    Ágrip Gallsteinar og fylgikvillar þeirra eru með algengustu innlagnarástæðum á skurðdeildir. Meðalalgengi gallsteina er um 20% og virðist sem innlögnum og aðgerðum vegna þeirra fari fjölgandi. Gallsteinar myndast yfirleitt í gallblöðrunni en geta einnig ...
  • DBDS Genomic Consortium; Thorsteinsdottir, Unnur (2021-02-03)
    Iron is essential for many biological functions and iron deficiency and overload have major health implications. We performed a meta-analysis of three genome-wide association studies from Iceland, the UK and Denmark of blood levels of ferritin (N = ...
  • Sveinsson, Ólafur Árni; Love, Áskell; Vilmarsson, Vilhjálmur; Ólafsson, Ingvar Hákon (2020-02)
    Heilkenni afturkræfs æðasamdráttar í heilaæðum (RCVS) einkennist af skyndilegum svæsnum höfuðverk (þrumuhöfuðverk) og þrengingu heilaæða, með eða án staðbundinna taugaeinkenna. Sjúkdómurinn er þrefalt algengari meðal kvenna og meðalaldurinn er um 45 ...
  • Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Engilbert; Gottfreðsson, Magnús; Björnsson, Ólafur Már; Guðmundsson, Gunnar (2019-11)
    Þegar komið er yfir 2500 m hæð yfir sjávarmáli geta einkenni hæðarveiki gert vart við sig innan nokkurra daga. Áhættan ræðst einkum af hæð og hraða hækkunar og einkennin eru fjölbreytt. Háfjallaveiki er langalgengust en lífshættulegur hæðarheilabjúgur ...
  • Gudmundsson, Gunnar; Finnbjornsdottir, Ragnhildur Gudrun; Johannsson, Thorsteinn; Rafnsson, Vilhjálmur (2019-10)
    Í þessari grein er fjallað um loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna. Loftmengun má lýsa sem ástandi þar sem styrkur efna eða efnasambanda í andrúmslofti er orðinn það hár að hann veldur óæskilegum eða skaðlegum áhrifum á heilsu almennings ...
  • Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heidarsdottir, Sunna Run; Helgadóttir, Sólveig; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2020-02)
    INNGANGUR Ósæðardæla eykur blóðflæði um kransæðar í þanbili og auðveldar vinnu hjartans við að tæma sig í slagbili. Hún er einkum notuð við bráða hjartabilun, en í minnkandi mæli við hjartabilun eftir opnar hjartaskurðaðgerðir þar sem umdeilt er hvort ...
  • Eiriksdottir, Thjodbjorg; Ardal, Steinthor; Jonsson, Benedikt A.; Lund, Sigrun H.; Ivarsdottir, Erna V.; Norland, Kristjan; Ferkingstad, Egil; Stefansson, Hreinn; Jónsdóttir, Ingileif; Holm, Hilma; Rafnar, Thorunn; Saemundsdottir, Jona; Norddahl, Gudmundur L.; Þorgeirsson, Guðmundur; Gudbjartsson, Daniel F.; Sulem, Patrick; Thorsteinsdottir, Unnur; Stefansson, Kari; Úlfarsson, Magnús Örn (2021-06-18)
    Predicting all-cause mortality risk is challenging and requires extensive medical data. Recently, large-scale proteomics datasets have proven useful for predicting health-related outcomes. Here, we use measurements of levels of 4,684 plasma proteins ...