Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Makerspaces"

Fletta eftir efnisorði "Makerspaces"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jakobsdóttir, Sólveig; Dýrfjörð, Kristín; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svanborg R; Pétursdóttir, Svava (2019-11-18)
    Í þessari grein er fjallað um þekkingu, reynslu og viðhorf til sköpunarsmiðja (e. makerspaces) meðal kennara ungra barna (3-8 ára) í leik- og grunnskólum, fagfólks á söfnum og í sköpunarsmiðjum. Upplýsingum var safnað með rafrænni könnun í tengslum við ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svala; Pétursdóttir, Svava; Hjartarson, Torfi (2021-09-21)
    Samtíminn er fullur af móthverfum sem fela í sér ógnir og tækifæri, álitamál og áskoranir. Nútímasamfélag kallar á skólastarf, þar sem nemendur eru virkir og skapandi þátttakendur, færir um að móta eigið nám. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af ...