Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Málvísindi og tungumál"

Fletta eftir efnisorði "Málvísindi og tungumál"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Pálsdóttir, Auður; Vatnsdal, Edda Björk; Ólafsdóttir, Sigríður (2023)
    Orðaforði hefur sterkustu tengsl og forspá fyrir gengi nemenda í lesskilningi og námsframvindu. Mikilvægt er að vita hvaða orð gegna lykilhlutverki í námi á hverju aldursstigi. Í orðaforðarannsóknum er orðum skipt upp í ákveðin lög eftir tíðni þeirra ...
  • Pálsdóttir, Auður; Skúlason, Sigurgrímur; Olafsson, Ragnar F.; Ólafsdóttir, Sigríður (2023)
    Fjallað verður um greiningu á frumdrögum íslensks námsorðaforðaprófs fyrir nemendur á yngsta, mið- og unglingastigi. Byggt á nýjum lista yfir íslenskan námsorðaforða (LÍNO-2) hefur verið í þróun matstæki sem ætlað er að leggja mat á hver skilningur ...