Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Máltaka"

Fletta eftir efnisorði "Máltaka"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Nowenstein, Iris Edda (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2023)
    The Icelandic case marking system has for decades proved an important testing ground for theories on case and productivity. This is in part because Icelandic has the rare property of marking argument function redundantly, with both rich morphological ...
  • Eydal, Marta; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Úlfsdóttir, Þóra Sæunn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári, sem seint var til máls. Einn þátttakandi var í rannsókninni. Við upphaf rannsóknarinnar var hann 30 mánaða, notaði rúmlega 160 orð og var ekki farinn að tengja saman ...
  • Figlarska, Aneta; Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur; Lefever, Samúel C. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Máltaka tvítyngdra barna dreifist á tvö tungumál og það hversu hratt og vel þau ná tökum á málunum er meðal annars háð því ílagi sem þau fá í hvoru tungumáli fyrir sig. Rannsóknir á orðaforða tvítyngdra barna sem alast upp á Íslandi sýna að íslenskur ...
  • Sigurjónsdóttir, Sigríður; Rögnvaldsson, Eiríkur (The Educational Research Institute, 2020-02-06)
    Markmið öndvegisverkefnisins Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis, sem lýst er í þessari grein, er að kanna stöðu íslensku á tímum mikilla samfélags- og tæknibreytinga, með sérstöku tilliti til hugsanlegra áhrifa ensku, einkum í ...