Friðriksdóttir, Kolbrún
(2021-12-17)
Ágrip
Doktorsverkefnið er á sviði annarsmálsfræða og hagnýtra málvísinda og beinist að áhrifaþáttum í námi í opnum netnámskeiðum, eða svokölluðum massive open online courses (MOOCs), en með þeim er veittur opinn aðgangur að menntun á ýmsum fræðasviðum ...