Ísleifsson, Sumarliði R.
(Háskólaútgáfan, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2015)
Þessi bók, Tvær eyjar á jaðrinum. Ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til
miðrar 19. aldar, fjallar um ytri ímyndir eða framandleika Íslands og Grænlands, frá
því um 1100 og fram um 1850. Ímyndafræðin fjalla ekki síst um það hvernig ímyndir
landa ...