Sigurðardóttir, Anna Kristín
(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-25)
Niðurstöður PISA 2018 verða gerðar opinberar í byrjun desember 2019. Af því tilefni
má búast við víðtækri umræðu í samfélaginu um menntamál og um gæði íslenska
menntakerfisins. Þessari grein er ætlað að vera innlegg í þá umræðu og þá einkum
um æskileg ...