Opin vísindi

Browsing by Subject "Iceland/epidemiology"

Browsing by Subject "Iceland/epidemiology"

Sort by: Order: Results:

 • Daníelsdóttir, Hilda Björk; Aspelund, Thor; Thordardottir, Edda Bjork; Fall, Katja; Fang, Fang; Tómasson, Gunnar; Rúnarsdóttir, Harpa; Yang, Qian; Choi, Karmel W; Kennedy, Beatrice; Halldorsdottir, Thorhildur; Lu, Donghao; Song, Huan; Jakobsdóttir, Jóhanna; Hauksdóttir, Arna; Valdimarsdóttir, Unnur Anna (2022-02-01)
  Background: Adverse childhood experiences (ACEs) have consistently been associated with elevated risk of multiple adverse health outcomes, yet their contribution to coping ability and psychiatric resilience in adulthood is unclear. Methods: Cross-sectional ...
 • Bergmann, Asa Unnur; Þórkelsson, Þórður (2020-03-04)
  INNGANGUR Nýburagula orsakast af auknu magni gallrauða í vefjum og blóði nýbura fyrstu dagana eftir fæðingu. Yfirleitt þarf ekki að meðhöndla nýburagulu en ef styrkur gallrauða í blóði verður of mikill getur hann valdið langvarandi heilaskaða. Vegna ...
 • Möller, Vidar; Östholm-Balkhed, Åse; Berild, Dag; Fredriksson, Mats; Gottfreðsson, Magnús; Holmbom, Martin; Järvinen, Asko; Kristjánsson, Már; Rydell, Ulf; Sönksen, Ute Wolff; Kolmos, Hans Joern; Hanberger, Håkan (2021-05-10)
  BACKGROUND: The Nordic countries have comparable nationwide antibiotic resistance surveillance systems and individual antibiotic stewardship programmes. The aim of this study was to assess antibiotic resistance among major pathogens in relation to ...
 • Hognason, Hakon Bjorn; Stefansdottir, Vigdis Fjola; Thorolfsdottir, Eirny Tholl; Jonsson, Jon Johannes; Bjornsson, Hans Tomas (2022-01-04)
  INNGANGUR Formleg erfðaráðgjafareining hefur verið starfrækt á Landspítala við Hringbraut frá árinu 2006. Samhliða hefur áhugi og þörf á erfðalæknisfræði í almennri heilbrigðisþjónustu aukist til muna. Í þessari grein er starfsemi og útkoma erfðarannsókna ...
 • Lárusdóttir, Katrín Júniána; Guðmundsson, Hjalti J.; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas; Guomundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2021-03)
  INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi ...
 • Axelsson, Gísli Þór; Eyþórsson, Elías Sæbjörn; Harðardóttir, Hrönn; Guðmundsson, Gunnar; Hansdóttir, Sif (2020-12)
  INNGANGUR Heimsfaraldur COVID-19-sjúkdóms af völdum SARS-CoV-2 hefur valdið miklu álagi á heilbrigðiskerfi um allan heim og aðgerðir vegna hans valdið miklu efnahagstjóni. Alvarlegum sjúkdómi fylgir yfirleitt lungnabólga og fylgikvillar frá lungum eru ...
 • Andersen, Karl; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Elias Freyr; Sigurdsson, Gunnar; Sigurdsson, Sigurdur; Björnsdottir, Gudlaug; Thorsson, Bolli; Sigurdsson, Gunnar; Hardarsson, Thordur; Gudnason, Vilmundur (2022-07-07)
  INNGANGUR Lágt menntunarstig hefur verið tengt óhagstæðri samsetningu áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Þessu fylgir aukin áhætta á hjartaáföllum hjá minna menntuðum. Litlar upplýsingar eru til um samband menntunarstigs við alvarleika æðakölkunarsjúkdóma. ...
 • Magnadottir, Thordis; Heitmann, Leon Arnar; Arnardottir, Tinna Harper; Kristjansson, Tomas Thor; Silverborn, Per Martin; Sigurdsson, Martin Ingi; Gudbjartsson, Tomas (2022-06-02)
  INNGANGUR Frumkomið sjálfsprottið loftbrjóst er algengur sjúkdómur þar sem skurðaðgerð er beitt við viðvarandi loftleka eða endurteknu loftbrjósti. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur þessara skurðaðgerða á Íslandi á 28 ára tímabili. EFNIVIÐUR ...
 • Torfadóttir, Jóhanna E.; Einarsdóttir, Sigrún Eva; Helgason, Asgeir R.; Þórisdottir, Birna; Gudmundsdottir, Rebekka Bjorg; Unnarsdottir, Anna Bara; Tryggvadottir, Laufey; Birgisson, Helgi; Thorvaldsdottir, Gudfinna Halla (2022-10-01)
  Spáð er mikilli fjölgun krabbameinstilfella á Íslandi næstu áratugi. Mikilvægt er að fá aukna innsýn í reynslu þeirra sem greinast með krabbamein með það að markmiði að bæta lífsgæði þeirra og horfur.
 • Árnadóttir, Sólveig Ása; Einarsdottir, Lara; Sigurðardóttir, Árún Kristín (2022-06-15)
  The objective of this research was to investigate late-life physical functioning and lifetime history of physical activity (PA) among older adults in rural and urban Arctic communities. Data was collected in a cross-sectional, population-based study ...
 • Hilmarsdóttir, Ingibjörg; Arnardóttir, Eva Mjöll; Jóhannesdóttir, Elísabet Reykdal; Golparian, Daniel; Unemo, Magnus (2021-02)
  The aims of this study were to assess the prevalence of, and risk factors for, Chlamydia trachomatis in at-tendees recruited prospectively from October 2018 to January 2019 at the only sexually transmitted infections clinic in Iceland (in Reykjavík), ...
 • Valsdóttir, Vaka; Magnúsdóttir, Brynja Björk; Chang, Milan; Sigurdsson, Sigurdur; Guðnason, Vilmundur G; Launer, Lenore J.; Jónsdóttir, María Kristín (2022-12)
  The paper aimed to compare how factors previously identified as predictive factors for cognitive decline and dementia related to cognitive performance on the one hand and brain health on the other. To that aim, multiple linear regression was applied ...
 • Norddahl, Gudmundur L.; Melsted, Páll; Gunnarsdottir, Kristbjorg; Halldórsson, Gísli Hreinn; Olafsdottir, Thorunn; Gylfason, Arnaldur; Kristjánsson, Már; Magnusson, Olafur T.; sulem, patrick; Gudbjartsson, Daniel Fannar; Þorsteinsdóttir, Unnur; Jónsdóttir, Ingileif; Stefánsson, Kári (2022-09-28)
  By the end of July 2021, the majority of the Icelandic population had received vaccination against COVID-19. In mid-July a wave of SARS-CoV-2 infections, dominated by the Delta variant, spread through the population, followed by an Omicron wave in ...
 • Steinvik, Tine; Raatiniemi, Lasse; Mogensen, Brynjólfur; Steingrímsdóttir, Guðrún B.; Beer, Torfinn; Eriksson, Anders; Dehli, Trond; Wisborg, Torben; Bakke, Håkon Kvåle (2022-01-11)
  Background: The northern regions of the Nordic countries have common challenges of sparsely populated areas, long distances, and an arctic climate. The aim of this study was to compare the cause and rate of fatal injuries in the northernmost area of ...
 • Thorsson, Thorbergur Atli; Bjarnason, Ragnar; Jonasdottir, Soffia Gudrun; Jonsdottir, Berglind (2022-03-03)
  INNGANGUR Graves-sjúkdómur er sjálfsónæmissjúkdómur þar sem sjálfsmótefni gegn viðtaka stýrihormóns skjaldkirtils (Thyroid-stimulating hormone, TSH) valda ofseytingu skjaldkirtilshormóna, og er hann algengasta orsök skjaldvakaofseytingar (Thyrotoxicosis) ...
 • Gislason, David; Asmundsson, Tryggvi; Gíslason, Þórarinn (2021-03)
  Ágrip Sjúkdómar tengdir vinnu í heyryki hafa lengi verið þekktir á Íslandi. Árið 1981 hófust rannsóknir á heysjúkdómum að beiðni bændasamtakanna og eru helstu niðurstöður þeirra dregnar saman í þessari grein. Í ljós kom að mikið magn af heymítlum, myglu ...
 • Valgardsson, Atli Steinn; Hrafnkelsdóttir, Þórdís Jóna; Kristjánsson, Tómas; Friðjónsdóttir, Hildigunnur; Sigvaldason, Kristinn; Dellgren, Göran; Guðbjartsson, Tómas (2022-11-01)
  INNGANGUR Upplýsingar skortir um fjölda, ábendingar og árangur hjartaígræðsluaðgerða á Íslendingum en einnig fjölda þeirra hjartna sem gefin hafa verið héðan til líffæraígræðslu erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum sem gengust ...
 • Aðalsteinsson, Stefán Júlíus; Jónsson, Jón Steinar; Hrafnkelsson, Hannes; Þorgeirsson, Guðmundur; Sigurðsson, Emil Lárus (2022-02)
  INTRODUCTION: High blood pressure (HT) is one of the main risk factors for cardiovascular diseases which in 2010 caused one third of all mortality in the world. Untreated, HT can cause stroke, myocardial infarction, heart failure, dementia, kidney ...
 • Saevarsdóttir, Karen Sól; Hilmarsdóttir, Hildur Ýr; Magnúsdóttir, Ingibjörg; Hauksdóttir, Arna; Thordardottir, Edda Bjork; Gudjónsdóttir, Ásdís Braga; Tomasson, Gunnar; Rúnarsdóttir, Harpa; Jónsdóttir, Harpa Lind; Gudmundsdóttir, Berglind; Pétursdóttir, Gudrún; Petersen, Pétur Henry; Kristinsson, Sigurdur Yngvi; Love, Thorvardur Jon; Hansdóttir, Sif; Hardardóttir, Hrönn; Gudmundsson, Gunnar; Eythorsson, Elias; Gudmundsdóttir, Dóra Gudrún; Sigbjörnsdóttir, Hildur; Haraldsdóttir, Sigrídur; Möller, Alma Dagbjört; Palsson, Runolfur; Jakobsdóttir, Jóhanna; Aspelund, Thor; Valdimarsdottir, Unnur (2021-07-23)
  Objective To test if patients recovering from COVID-19 are at increased risk of mental morbidities and to what extent such risk is exacerbated by illness severity. Design Population-based cross-sectional study. Setting Iceland. Participants A total of ...
 • Gunnarsdottir, Anna Kristin; Erlendsdottir, Helga; Gottfredsson, Magnus (2022-03-03)
  INNGANGUR Bakteríur af ættkvíslinni Bacillus finnast víða í umhverfinu og eru almennt taldar hafa litla meinvirkni, að miltisbrandsbakteríunni B. anthracis undanskilinni. Oft er álitið að um mengun sé að ræða ef Bacillus-tegundir finnast með ræktun. ...