Magnússon, Kristófer A.; Gunnarsson, Bjarni; Sigurðsson, Gísli H.; Mogensen, Brynjólfur; Ólafsson, Yngvi; Kárason, Sigurbergu; Sigurðsson, Gísli H
(2016-03-02)
Inngangur: Mjaðmarbrot eru algeng meðal aldraðra, oft með alvarlegum afleiðingum og hárri dánartíðni. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna meðferð og afdrif sjúklinga sem hlutu mjaðmarbrot og voru meðhöndlaðir á Landspítala. Efniviður og aðferðir: ...