Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Barnabókmenntir (umfjöllun)"

Fletta eftir efnisorði "Barnabókmenntir (umfjöllun)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Ingólfsdóttir, Anna Þorbjörg (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
    Í dag, 2. apríl, er alþjóðlegur dagur barnabókarinnar sem haldinn er ár hvert á fæðingardegi ævintýraskáldsins H. C. Andersen. Þá er gott tilefni til að minna á mikilvægi barnabókarinnar í lífi barna og ungmenna.
  • Oddsdóttir, Rannveig; Haraldsdóttir, Halldóra; Gunnbjörnsdóttir, Jenný (2018-12-31)
    Núgildandi menntastefna á Íslandi, sem birt er í aðalnámskrám leik-, grunn- og framhaldsskóla, er reist á sex grunnþáttum menntunar sem byggjast á því viðhorfi að menntun hafi bæði gildi fyrir einstaklinginn sjálfan og samfélagið. Grunnþættirnir eru: ...
  • Birgisdóttir, Helga (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2021)
    Saga Nonna fjallar um bernskuminningar Jóns Sveinssonar (1857–1944), Nonnabækurnar svokölluðu, ímyndir aðalsöguhetjunnar og aðdráttarafl bókanna. Nonnabækurnar eru tólf talsins. Sjö þeirra fjalla um bernskuævintýri Nonna og eru þær meginviðfangsefni ...