Eiriksdottir, Elsa; Ragnarsdóttir, Guðrún; Jónasson, Jón Torfi
(Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt fram á ólíka stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta
í framhaldsskólum hvað varðar inntak náms, félagslega virðingu, réttlæti og
tækifæri til framhaldsmenntunar. Þetta hefur einnig verið umræðuefni hér á landi
í næstum ...