Haraldsdottir, Hadda Margret; Gunnarsdóttir, Ingibjörg; Ingadottir, Arora Ros; Sveinsson, Ólafur Árni
(2024-12)
Ágrip Inngangur Mígreni er taugasjúkdómur sem einkennist af slæmum höfuðverk sem fylgir gjarnan ógleði auk ljós- eða hljóðfælni. Mígrenikveikjur eru innri eða ytri þættir sem geta aukið líkur á mígrenikasti. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að mígrenisjúklingar ...