Opin vísindi

Fletta eftir deild "Læknadeild"

Fletta eftir deild "Læknadeild"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Hólmgrímsdóttir, Katrín; Rögnvaldsson, Sæmundur; Ragnarsdóttir, Telma Huld; Kojic, Erna Milunka (2024-11)
    HIV getur haft margvíslegar birtingarmyndir og án meðferðar getur það leitt til alnæmis og alvarlegara fylgikvilla. Við eigum öflug lyf við sjúkdómnum og viljum meðhöndla alla með HIV áður en kemur til alvarlegs sjúkdómsástands en forsenda þess er að ...
  • Haraldsdottir, Hadda Margret; Gunnarsdóttir, Ingibjörg; Ingadottir, Arora Ros; Sveinsson, Ólafur Árni (2024-12)
    Ágrip  Inngangur Mígreni er taugasjúkdómur sem einkennist af slæmum höfuðverk sem fylgir gjarnan ógleði auk ljós- eða hljóðfælni. Mígrenikveikjur eru innri eða ytri þættir sem geta aukið líkur á mígrenikasti. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að mígrenisjúklingar ...
  • Andradóttir, Iðunn; Thors, Brynhildur; Sveinsson, Ólafur Árni (2024-11)
    Inngangur Hálsæðaflysjun (cervical artery dissection) er algeng orsök blóð­þurrðarslags í ungum og miðaldra einstaklingum. Vegna framfara í myndrannsóknum og aukinnar vitneskju greinast flysjanir nú mun oftar en áður. Markmið rannsóknarinnar var að ...
  • Viðarsdóttir, Guðrún Margrét; Einarsdóttir, Hulda María; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Möller, Páll Helgi (2024-11)
    Meckels-sarpur er algengt meðfætt frávik í fósturþroska dausgarnar. Meckels-sarpur er yfirleitt einkennalaust fyrirbæri en fylgikvillar á borð við blæðingar og sarpbólgu geta komið fyrir. Við kynnum tilfelli hjá rúmlega fertugum manni sem greindist með ...
  • Sigmundsson, Helgi Kr; Björnsson, Einar Stefán (2024-10-01)
    Eosinophilic esophagitis (EoE) is a common cause of swallowing difficulties in both children and adults. The incidence of EoE has been increasing over the past decades, which cannot be solely attributed to improved diagnostic techniques. EoE is more ...