Opin vísindi

Fletta eftir deild "Kennaradeild"

Fletta eftir deild "Kennaradeild"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Dýrfjörð, Kristín; Harðardóttir, Guðrún Alda (2023-05-19)
    Matmálstímar í flestum leikskólum hafa að mestu verið óbreyttir í allmarga áratugi. Haustið 2012 ákvað leikskólinn Aðalþing að fara af stað með nýja nálgun við matmálstíma barna eldri en þriggja ára, með það að markmiði að valdefla börn. Hún fólst í ...
  • Björnsdóttir, Sveinbjörg; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Jóhannesdóttir, Anna Margrét (2021-07-02)
    Áhersla hefur verið lögð á það í aðalnámskrá og víðar að leikskólar starfi eftir hugmyndum um lærdómssamfélag. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á stöðu faglegs lærdómssamfélags innan leikskóla og tengsl þess við menntunarlega stöðu og ...
  • Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2011-12-31)
    Þessi grein er byggð á niðurstöðum úr M.Ed.-rannsókn höfundar þar sem rannsakað var þróunarstarf í grunnskóla á tíu ára tímbili í sögu hans og hver þáttur skólastjórans var í ferlinu. Stuðst er við hugtakaramma Sergiovanni (2009) sem greiningarlíkan ...
  • Björnsdóttir, Eygló; Steingrímsdóttir, María; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2013-12-17)
    Byrjendalæsi er samvirk aðferð sem miðar að læsiskennslu og þróuð var í Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA). Aðferðin hefur á undanförnum árum verið innleidd í tæplega helmingi grunnskóla á Íslandi. Samhliða þróun á þessari aðferð var ...
  • Ólafsdóttir, Margrét Elísabet (2023-12-31)
    Myndmennt er skyldunámsgrein í grunnskólum og ein þeirra námsgreina sem fellur undir list- og verkgreinar. Myndmenntakennarar eru sérgreinakennarar sem kenna flestum árgöngum grunnskólans frá miðstigi upp á unglingastig. Myndmenntakennsla fer fram í ...
  • Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Elídóttir, Jórunn (2023-07-05)
    Í mars 2020 voru gefnar út reglur á Íslandi þar sem settar voru skorður á samkomur, starfsemi í framhalds- og háskólum færðist á netið, rekstur leik- og grunnskóla var takmarkaður og stjórnvöld hvöttu foreldra til að hafa börnin heima ef þess var kostur. ...
  • Hauksdóttir, Hildur; Steingrímsdóttir, María; Svanbjörnsdóttir, Birna María B. (2018-12-21)
    Fyrstu tvö árin í starfi hafa mikilvæg áhrif á fagmennsku kennara. Í greininni er sjónum beint að mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara til að skilja betur hvaða þættir ráða þar för. Rannsóknin er byggð á eigindlegum gögnum.1 Í ársbyrjun ...
  • Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Mörk, Svava Björg (2023-12-31)
    Í greininni er fjallað um þróunarverkefni í háskólanámi þar sem fléttað var saman kennslu í tveimur námskeiðum í staðlotu. Námskeiðin tvö fjalla um kenningar um leik í leikskólakennslu og sköpun í leikskólastarfi og áherslan var á heilbrigði og velferð ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Oddsdóttir, Rannveig; Sigurðardóttir, Rannveig (2023-04-24)
    Fjöltyngdum nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum grunnskólum á undanförnum árum. Margt bendir til þess að efla þurfi kennslu þessara nemenda til að þeir nái nægilega góðum tökum á íslensku. Í þessari grein er sagt frá íhlutunarrannsókn ...
  • Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2018-09-14)
    Í þessari grein eru kynntar niðurstöður rannsóknar þar sem markmiðið var að varpa ljósi á viðhorf og reynslu skólastjóra leik- og grunnskóla af stuðningi við þá af hálfu fræðsluyfirvalda sveitarfélaga sem og annarra, bæði í starfi og til að sækja ...
  • Gísladóttir, Berglind; Björnsdóttir, Amalía; Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Engilbertsson, Guðmundur (2023-04-20)
    Kennaramenntun hefur víða verið gagnrýnd fyrir skort á samhengi innan námsins og einnig skort á tengslum milli námskeiða í kennaranámi og starfa kennara á vettvangi. Alþjóðlegar rannsóknir á kennaramenntun benda til þess að lykilatriði í árangursríkum ...
  • Mörk, Svava Björg (2023)
    Mikilvægt er að samtal og samstarf eigi sér stað milli hagsmunaaðila sem koma að menntun leikskólakennara til að hver viti um annan og þeir geti verið samstíga til framtíðar. Markmið rannsóknarinnar, sem hér er greint frá, var að kanna upplifun nokkurra ...