Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Guðbjartsson, Tómas"

Fletta eftir höfundi "Guðbjartsson, Tómas"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Heidarsdottir, Sunna Run; Heitmann, Leon Arnar; Gunnarsdottir, Erla Liu Ting; Gunnarsdottir, Sunna Lu Xi; Thorsteinsson, Egill Gauti; Johnsen, Arni; Jeppson, Anders; Guðbjartsson, Tómas (2024-02-01)
    INNGANGUR Hjartadrep í tengslum við kransæðahjáveituaðgerð getur verið alvarlegur fylgikvilli og hefur ekki verið rannsakaður ítarlega á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni hjartadreps og áhrif þess á 30 daga dánartíðni og langtímalifun ...
  • Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heiðarsdóttir, Sunna Rún; Helgadóttir, Sólveig; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi (2020-03)
    Introduction: To maximize the use of intensive care unit (ICU) resources, it is important to estimate the prevalence and risk factors for prolonged ICU unit stay after coronary artery bypass grafting (CABG) surgery. Material and methods: This retrospective ...
  • Rezk, Mary; Taha, Amar; Nielsen, Susanne J; Martinsson, Andreas; Bergfeldt, Lennart; Guðbjartsson, Tómas; Franzén, Stefan; Jeppsson, Anders (2023-05-02)
    OBJECTIVES: Data on prognostic implications of new-onset postoperative atrial fibrillation (POAF) after surgical aortic valve replacement (SAVR) is limited. We sought to explore associations between POAF, early initiated oral anticoagulation (OAC) and ...
  • Lárusdóttir, Katrín Júniána; Guðmundsson, Hjalti J.; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas; Guomundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2021-03)
    INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi ...
  • Einarsdóttir, Freydís Halla; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Jensen, Elín Metta; Viktorsson, Sindri Aron; Ingvarsdóttir, Inga Lára; Heitmann, Leon Arnar; Guðbjartsson, Tómas (2023-05-05)
    Ágrip INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif offitu á tíðni skamm­tíma fylgikvilla og langtímalifun eftir lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin náði til 748 sjúklinga sem gengust undir ósæðarloku­skipti ...
  • Sveinsdottir, Nanna; Heidarsdottir, Sunna Run; Steinthorsson, Arni Steinn; Jóhannesdóttir, Hera; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Kristjánsson, Tómas Þór; Long, Þórir Einarsson; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-05-06)
    INNGANGUR Skert nýrnastarfsemi eins og við langvinnan nýrnasjúkdóm er áhættuþáttur kransæðasjúkdóms og hefur verið tengd við aukna tíðni fylgikvilla og dánartíðni eftir kransæðahjáveituaðgerð. Árangur hjáveituaðgerða hjá þessum sjúklingahóp hefur ekki ...
  • Magnadóttir, Þórdís; Heitmann, Leon Arnar; Arnardottir, Tinna Harper; Kristjansson, Tomas Thor; Silverborn, Per Martin; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-06-02)
    INNGANGUR Frumkomið sjálfsprottið loftbrjóst er algengur sjúkdómur þar sem skurðaðgerð er beitt við viðvarandi loftleka eða endurteknu loftbrjósti. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur þessara skurðaðgerða á Íslandi á 28 ára tímabili. EFNIVIÐUR ...
  • Malm, Carl Johan; Alfredsson, Joakim; Erlinge, David; Guðbjartsson, Tómas; Gunn, Jarmo; James, Stefan; Møller, Christian H; Nielsen, Susanne J; Sartipy, Ulrik; Tønnessen, Theis; Jeppsson, Anders (2023-05)
    The TACSI trial (ClinicalTrials.gov Identifier: NCT03560310) tests the hypothesis that 1-year treatment with dual antiplatelet therapy with acetylsalicylic acid (ASA) and ticagrelor is superior to only ASA after isolated coronary artery bypass grafting ...
  • Kristjánsson, Haukur; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Silverborn, Per Martin; Haraldsdóttir, Sigríður Ólína; Guðbjartsson, Tómas (2021-06)
  • Valgardsson, Atli Steinn; Hrafnkelsdóttir, Þórdís Jóna; Kristjánsson, Tómas; Friðjónsdóttir, Hildigunnur; Sigvaldason, Kristinn; Dellgren, Göran; Guðbjartsson, Tómas (2022-11-01)
    INNGANGUR Upplýsingar skortir um fjölda, ábendingar og árangur hjartaígræðsluaðgerða á Íslendingum en einnig fjölda þeirra hjartna sem gefin hafa verið héðan til líffæraígræðslu erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum sem gengust ...
  • Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Engilbert; Gottfreðsson, Magnús; Björnsson, Ólafur Már; Guðmundsson, Gunnar (2019-11)
    Þegar komið er yfir 2500 m hæð yfir sjávarmáli geta einkenni hæðarveiki gert vart við sig innan nokkurra daga. Áhættan ræðst einkum af hæð og hraða hækkunar og einkennin eru fjölbreytt. Háfjallaveiki er langalgengust en lífshættulegur hæðarheilabjúgur ...
  • Steinþórsson, Árni Steinn; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Ragnarsson, Sigurdur; Guðbjartsson, Tómas (2021-06)
    Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var ...
  • Martinsson, Andreas; Nielsen, Susanne J.; Milojevic, Milan; Redfors, Björn; Omerovic, Elmir; Tønnessen, Theis; Guðbjartsson, Tómas; Dellgren, Göran; Jeppsson, Anders; Gudbjartsson, Tomas (2021-11-30)
    Background: Surgical risk, age, perceived life expectancy, and valve durability influence the choice between surgical aortic valve replacement (SAVR) and transcatheter aortic valve implantation. The contemporaneous life expectancy after SAVR, in relation ...
  • Brynjarsdóttir, Helga B; Johnsen, Árni; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heiðarsdottir, Sunna Rún; Jeppsson, Anders; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-08-03)
    OBJECTIVES: Surgical revascularization is an established indication for patients with advanced coronary artery disease and reduced left ventricular ejection fraction (LVEF). Long-term outcomes for these patients are not well-defined. We studied the ...
  • Reynisdóttir, Heiðrún Ósk; Kristjánsdóttir, Margrét Kristín; Mogensen, Brynjólfur Árni; Andersen, Karl Konráð; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022-09-08)
    INTRODUCTION: Coronary artery bypass surgery (CABG) has been standard treatment for patients with left main coronary artery disease (LMCAD) but percutaneous coronary intervention (PCI) can be a good alternative. Our aim was to evaluate revascularization ...
  • Kristjansdottir, Margret Kristin; Reynisdottir, Heidrun Osk; Mogensen, Brynjólfur Árni; Andersen, Karl Konráð; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022-07-07)
    INNGANGUR Sykursýki er vaxandi vandamál en sykursjúkir eru í aukinni hættu á æðakölkun og útbreiddum kransæðasjúkdómi miðað við annað fólk. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig meðferð kransæðasjúkdóms sykursjúkra var háttað á Íslandi frá ...
  • Silverborn, Per Martin; Heitmann, Leon Arnar; Sveinsdóttir, Nanna; Rögnvaldsson, Sigurjon; Kristjánsson, Tómas Þór; Guðbjartsson, Tómas (2022-10-03)
    Introduction: Non-infectious sternal dehiscence (NISD) is a known complication following coronary artery bypass grafting (CABG), with previous studies estimating an incidence of 0.4–1% of surgeries. We aimed to study the incidence of NISD together with ...
  • Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heidarsdottir, Sunna Run; Helgadóttir, Sólveig; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2020-02)
    INNGANGUR Ósæðardæla eykur blóðflæði um kransæðar í þanbili og auðveldar vinnu hjartans við að tæma sig í slagbili. Hún er einkum notuð við bráða hjartabilun, en í minnkandi mæli við hjartabilun eftir opnar hjartaskurðaðgerðir þar sem umdeilt er hvort ...
  • Harðardóttir, Hrönn; Jónsson, Steinn; Gunnarsson, Örvar; Hilmarsdóttir, Bylgja; Ásmundsson, Jurate; Guðmundsdóttir, Ingibjörg; Sævarsdóttir, Vaka Ýr; Hansdóttir, Sif; Hannesson, Pétur Hörður; Guðbjartsson, Tómas (2022-01-04)
    Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbameinið á Íslandi hjá konum og þriðja hjá körlum. Þótt hægt hafi á nýgengi sjúkdómsins á undanförnum árum dregur ekkert krabbamein fleiri Íslendinga til dauða. Einkenni lungnakrabbameins geta verið staðbundin ...
  • Thorsteinsson, Egill Gauti; Sveinsdottir, Nanna; Heitmann, Leon Arnar; Heidarsdottir, Sunna Run; Rezk, Mary; Taha, Amar; Jeppsson, Anders; Guðbjartsson, Tómas (2024-01-01)
    INTRODUCTION: The aims of this retrospective study were to investigate the incidence, clinical course and short term outcomes of new-onset postoperative atrial fibrillation (POAF) following coronary artery bypass surgery (CABG). MATERIALS AND METHODS: ...