Jónsdóttir, Guðbjörg
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2021-05-21)
Inngangur: Með tilkomu áhrifaríkari lyfja í meðhöndlun sjúklinga með
mergæxli síðastliðna áratugi hefur lifun þeirra stóraukist. Þessi aukna lifun
hefur leitt til aukinnar áherslu rannsakennda á langtíma afleiðingum í formi
þróun annarra krabbameina. ...