Thorarensen, Björg; Óskarsdóttir, Stefanía
(Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2015)
Greinin fjallar um stjórnskipulega stöðu forseta Íslands við lýðveldisstofnun
árið 1944 og þróun hennar í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Rannsóknin
leiðir í ljós að nánast engin breyting varð á stjórnskipulegri stöðu þjóðhöfðingjans
á sviði ...