Gísladóttir, Berglind; Haraldsson, Hans; Björnsdóttir, Amalía
(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-10)
Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða tengsl milli menntunar foreldra og árangurs barna þeirra í PISA (e. Programme for International Student Assessment). Alveg frá því að PISA var lagt fyrir í fyrsta sinn hefur því verið haldið fram að Ísland hafi ...