Sigurðardóttir, Olga; Leifsdóttir, Kristín; Þórkelsson, Þórður; Georgsdóttir, Ingibjörg
(2020-02)
INNGANGUR Vanþroski minnstu fyrirburanna (fæðingarþyngd ≤1000 g) veldur aukinni hættu á röskun í þroska miðtaugakerfis. Afleiðingarnar geta verið skertur hreyfi- og vitsmunaþroski, sjón- og heyrnarskerðing, námserfiðleikar, hegðunarvandi og ...